Háskóli Íslands, sunnan Brynjólfsgötu

Verknúmer : SN090249

182. fundur 2009
Háskóli Íslands, sunnan Brynjólfsgötu, breyting á deiliskipulagi reits A1 vestan Suđurgötu
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 20. ágúst 2009 um samţykkt borgarráđs s.d. um ađ auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir lóđ Háskóla Íslands sunnan Brynjólfsgötu.


180. fundur 2009
Háskóli Íslands, sunnan Brynjólfsgötu, breyting á deiliskipulagi reits A1 vestan Suđurgötu
Lagt fram bréf Ingjalds Hannibalssonar f.h. Háskóla Íslands, dags. 26. júní 2009 ásamt uppdrćtti Teiknistofu arkitekta Gylfa Guđjónssonar og félaga ehf. dags. 30. apríl 2009 vegna breytinga á deiliskipulagi Háskóla Íslands, reits A1 vestan Suđurgötu og sunnan Brynjólfsgötu, vegna aukningar á byggingarmagni.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu, jafnframt var samţykkt ađ senda tillöguna til umsagnar Umhverfis- og samgöngusviđs á auglýsingartímanum.
Vísađ til borgarráđs.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs Sóley Tómasdóttir óskađi bókađ: Ekki eru gerđar athugasemdir viđ auglýsingu tillögunnar á ţessu stigi međ hefđbundnum fyrirvörum um endanlega afstöđu ađ auglýsingu lokinni.


262. fundur 2009
Háskóli Íslands, sunnan Brynjólfsgötu, breyting á deiliskipulagi reits A1 vestan Suđurgötu
Lagt fram bréf Ingjalds Hannibalssonar f.h. Háskóla Íslands, dags. 26. júní 2009 ásamt uppdrćtti Teiknistofu arkitekta Gylfa Guđjónssonar og félaga ehf. dags. 30. apríl 2009 vegna breytinga á deiliskipulagi Háskóla Íslands, reits A1 vestan Suđurgötu og sunnan Brynjólfsgötu, vegna aukningar á byggingarmagni.
Kynna formanni skipulagsráđs.