Hlíðarfótur
Verknúmer : SN090241
178. fundur 2009
Hlíðarfótur, framkvæmdaleyfi 2009
Lagt fram bréf skrifstofustjóra mannvirkjaskrifstofu Framkvæmda- og eignasviðs dags. 29. júní 2009, þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi fyrir bráðabirgðagötu í götustæði Hlíðarfótar.
Samþykkt með vísan til c-liðar 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð