Fegrunarviðurkenningar

Verknúmer : SN090227

179. fundur 2009
Fegrunarviðurkenningar, tilnefningar 2009
Kynntar tillögur Fegrunarnefndar Reykjavíkur dags. 15. júlí 2009 að tilnefningum til viðurkenninga fyrir árið 2009 vegna endurbóta á eldri húsum og vegna lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja/stofnana.
Samþykkt.