Skipulagsráð
Verknúmer : SN090177
174. fundur 2009
Skipulagsráð, varaáheyrnarfulltrúi
Lagt fram bréf borgarráðs dags. 8. maí 2009 vegna tilkynningar í borgarráði 7. maí 2009 um að Gunnar Hólm Hjálmarssonan taki sæti varaáheyrnarfulltrúa í skipulagsráði í stað Ólafs F. Magnússonar.