Vogar sunnan Skeiðarvogs
Verknúmer : SN090101
215. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 2. september 2010 um samþykki borgarráðs s.d. um nýtt deiliskipulag vegna Voga, sunnan Skeiðarvogs.
213. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs dags. 18. maí 2010 breytt 20. ágúst 2010 . Einnig eru lagðar fram ábendingar sem bárust við hagsmunaaðilakynningunni og húsakönnun fyrir Vogahverfi, dags. apríl 2010. Tillagan var auglýst frá 9. júní 2010 til og með 22. júlí 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Vigdís Jónsdóttir f.h. Guðbjargar Lilju Maríusdóttur dags. 21. júní 2010 og eigendur að matshluta 02 Gnoðavogi 44-56 dags. 21. júlí 2010. Einng er lögð fram umsögn umhverfis- og samgöngusviðs dags. 3. ágúst 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 23. ágúst 2010.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
312. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs mótt. 8. janúar 2010. Einnig eru lagðar fram ábendingar sem bárust við hagsmunaaðilakynningunni og húsakönnun fyrir Vogahverfi, dags. apríl 2010. Erindi var í auglýsingu frá 9. júní 2010 til og með 22. júlí 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Vigdís Jónsdóttir f.h. Guðbjargar Lilju Maríusdóttur dags. 21. júní 2010 og eigenda að Gnoðavogi 44-56 dags. 21. júlí 2010. Einng lögð fram umsögn umhverfis- og samgöngusviðs dags. 3. ágúst 2010.
Vísað til skipulagsráðs
311. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs mótt. 8. janúar 2010. Einnig eru lagðar fram ábendingar sem bárust við hagsmunaaðilakynningunni og húsakönnun fyrir Vogahverfi, dags. apríl 2010. Erindi var í auglýsingu frá 9. júní 2010 til og með 22. júlí 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Vigdís Jónsdóttir f.h. Guðbjargar Lilju Maríusdóttur dags. 21. júní 2010.
Athugasemdir kynntar.
Vísað til umsagnar hjá samgöngustjóra Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar.
210. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 27. maí 2010 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi Voga sunnan Skeiðarvogs.
208. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, mótt. 8. janúar 2010. Kynning stóð til og með 15. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu ábendingar: Guðlaugur Einarsson, dags. 21. janúar, Árni I. Jónsson, dags. 26. janúar, Vigdís Jónsdóttir, dags. 2. febrúar, Hrund Einarsdóttir, dags. 10. og 24. febrúar, Börkur Valdimarsson, 24. febrúar og viðbótargögn vegna eldri samskipta, dags. 1. mars 2010, Linda B. Jóhannsdóttir, dags. 24. febrúar, Ragnar S. Bjarnason, dags. 24. febrúar, Sigurjón P. Ísaksson, dags. 24. febrúar, Anna Ragna Alexandersdóttir, dags. 26. febrúar, Hrund Einarsdóttir f.h. 69 aðila á undirskriftarlista, dags. 26. febrúar, Hólmfríður Einarsdóttir og Sigurður Sigurðsson, dags. 26. febrúar, Gísli Jónsson, dags. 28. febrúar, Ingibjörg R. Hjálmarsdóttir, dags. 2. mars 2010 ,Ragnar Jónasson, f.h. Sumargjafar, dags. 3. mars 2010, Guðrún Kristjónsdóttir, dags. 4. mars 2010, Hanna Magnúsdóttir, dags. 4. mars 2010, Kristján Kristjánsson, dags. 4. mars 2010, Kristín S. Hjálmtýsdóttir, dags. 4. mars. 2010, Þorgerður Guðmundsdóttir, dags. 25. feb. 2010 og athugasemdir stjórnar LHM, dags. 4. mars 2010. Einnig lögð fram húsakönnun fyrir Vogahverfi, dags. apríl 2010.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
205. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, mótt. 8. janúar 2010. Kynning stóð til og með 15. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu ábendingar: Guðlaugur Einarsson, dags. 21. janúar, Árni I. Jónsson, dags. 26. janúar, Vigdís Jónsdóttir, dags. 2. febrúar, Hrund Einarsdóttir, dags. 10. og 24. febrúar, Börkur Valdimarsson, 24. febrúar og viðbótargögn vegna eldri samskipta, dags. 1. mars 2010, Linda B. Jóhannsdóttir, dags. 24. febrúar, Ragnar S. Bjarnason, dags. 24. febrúar, Sigurjón P. Ísaksson, dags. 24. febrúar, Anna Ragna Alexandersdóttir, dags. 26. febrúar, Hrund Einarsdóttir f.h. 69 aðila á undirskriftarlista, dags. 26. febrúar, Hólmfríður Einarsdóttir og Sigurður Sigurðsson, dags. 26. febrúar, Gísli Jónsson, dags. 28. febrúar, Ingibjörg R. Hjálmarsdóttir, dags. 2. mars 2010 ,Ragnar Jónasson, f.h. Sumargjafar, dags. 3. mars 2010, Guðrún Kristjónsdóttir, dags. 4. mars 2010, Hanna Magnúsdóttir, dags. 4. mars 2010, Kristján Kristjánsson, dags. 4. mars 2010, Kristín S. Hjálmtýsdóttir, dags. 4. mars. 2010, Þorgerður Guðmundsdóttir, dags. 25. feb. 2010 og athugasemdir stjórnar LHM, dags. 4. mars 2010. Einnig lögð fram húsakönnun fyrir Vogahverfi, dags. apríl 2010.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.
298. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, mótt. 8. janúar 2010. Kynning stóð til og með 15. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu ábendingar: Guðlaugur Einarsson, dags. 21. janúar, Árni I. Jónsson, dags. 26. janúar, Vigdís Jónsdóttir, dags. 2. febrúar, Hrund Einarsdóttir, dags. 10. og 24. febrúar, Börkur Valdimarsson, 24. febrúar og viðbótargögn vegna eldri samskipta, dags. 1. mars 2010, Linda B. Jóhannsdóttir, dags. 24. febrúar, Ragnar S. Bjarnason, dags. 24. febrúar, Sigurjón P. Ísaksson, dags. 24. febrúar, Anna Ragna Alexandersdóttir, dags. 26. febrúar, Hrund Einarsdóttir f.h. 69 aðila á undirskriftarlista, dags. 26. febrúar, Hólmfríður Einarsdóttir og Sigurður Sigurðsson, dags. 26. febrúar, Gísli Jónsson, dags. 28. febrúar, Ingibjörg R. Hjálmarsdóttir, dags. 2. mars 2010 ,Ragnar Jónasson, f.h. Sumargjafar, dags. 3. mars 2010, Guðrún Kristjónsdóttir, dags. 4. mars 2010, Hanna Magnúsdóttir, dags. 4. mars 2010, Kristján Kristjánsson, dags. 4. mars 2010, Kristín S. Hjálmtýsdóttir, dags. 4. mars. 2010 og athugasemdir stjórnar LHM, dags. 4. mars 2010. Einnig lögð fram húsakönnun fyrir Vogahverfi, dags. apríl 2010.
Vísað til skipulagsráðs.
294. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, dags. mótt. 8. janúar 2010. Kynning stóð til og með 15. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu ábendingar: Guðlaugur Einarsson, dags. 21. janúar, Árni I. Jónsson, dags. 26. janúar, Vigdís Jónsdóttir, dags. 2. febrúar, Hrund Einarsdóttir, dags. 10. og 24. febrúar, Börkur Valdimarsson, 24. febrúar og viðbótargögn vegna eldri samskipta, dags. 1. mars 2010, Linda B. Jóhannsdóttir, dags. 24. febrúar, Ragnar S. Bjarnason, dags. 24. febrúar, Sigurjón P. Ísaksson, dags. 24. febrúar, Anna Ragna Alexandersdóttir, dags. 26. febrúar, Hrund Einarsdóttir f.h. 69 aðila á undirskriftarlista, dags. 26. febrúar, Hólmfríður Einarsdóttir og Sigurður Sigurðsson, dags. 26. febrúar, Gísli Jónsson, dags. 28. febrúar, Ingibjörg R. Hjálmarsdóttir, dags. 2. mars 2010 ,Ragnar Jónasson, f.h. Sumargjafar, dags. 3. mars 2010, Guðrún Kristjónsdóttir, dags. 4. mars 2010, Hanna Magnúsdóttir, dags. 4. mars 2010, Kristján Kristjánsson, dags. 4. mars 2010, Kristín S. Hjálmtýsdóttir, dags. 4. mars. 2010 og athugasemdir stjórnar LHM, dags. 4. mars 2010
Athugasemdir kynntar.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
292. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Húss og skipulags ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, dags. mótt. 8. janúar 2010. Kynning stóð til og með 15. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu ábendingar: Guðlaugur Einarsson, dags. 21. janúar, Árni I. Jónsson, dags. 26. janúar 2010, Vigdís Jónsdóttir, dags. 2. febrúar 2010,
Samþykkt að framlengja frest til að gera athugasemdir við hagsmunaaðilakynningu til 5. mars nk.
195. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Hús og skipulag ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, dags. mótt. 8. janúar 2010. Einnig er lögð fram að lokinni forkynningu forsögn að deiliskipulagi reitsins, dags. 18. júní 2009 og þær ábendingar sem bárust við forkynningunni.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
286. fundur 2010
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Hús og skipulag ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs, dags. mótt. 8. janúar 2010. Einnig er lögð fram að lokinni forkynningu forsögn að deiliskipulagi reitsins dags. 18. júní 2009 og þær ábendingar sem bárust við forkynningunni.
Vísað til skipulagsráðs.
191. fundur 2009
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Hús og skipulag ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs dags. 17. nóvember 2009. Einnig er lögð fram að lokinni forkynningu forsögn að deiliskipulagi reitsins dags. 18. júní 2009 og athugasemdir sem bárust við forkynningunni.
Hildigunnur Haraldsdóttir og Ragnhildur Ingólfsdóttir arkitektar kynntu.
Frestað.
281. fundur 2009
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Hús og skipulag ehf. að deiliskipulagi Voga, sunnan Skeiðarvogs dags. 17. nóvember 2009. Einnig er lögð fram að lokinni forkynningu forsögn dags. 18. júní 2009 og þær athugasemdir sem bárust við forkynningunni.
Vísað til skipulagsráðs.
177. fundur 2009
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram drög að forsögn að deiliskipulagi Voga sunnan Skeiðarvogs dags. 18. júní 2009.
Tillaga skipulags- og byggingarsviðs að forsögn samþykkt.
Samþykkt að kynna framlagða forsögn fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
259. fundur 2009
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram drög að forsögn að deiliskipulagi Voga sunnan Skeiðarvogs dags. 18. júní 2009.
Vísað til skipulagsráðs.
248. fundur 2009
Vogar sunnan Skeiðarvogs, forsögn, deiliskipulag
Lögð fram drög að forsögn að deiliskipulagi Sunda vestan Skeiðarvogs dags. mars 2009.
Drög að forsögn kynnt.