Skipulagsráð
Verknúmer : SN090050
164. fundur 2009
Skipulagsráð,
stefnumótun og aðgerðaráætlun í innflytjendamálum
Lögð fram stefnumótun og aðgerðaráætlun Reykjavíkur í innflytjendamálum.
Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri Reykjavíkur kynnti.