Trjágróđur og skipulag
Verknúmer : SN080759
159. fundur 2009
Trjágróđur og skipulag, skýrsla
Lögđ fram skýrsla dags. 1. desember 2008 frá Storđ landslagsarkitektum um hvernig nýta megi gróđur í skipulagi. Afrakstur af skýrslu ţeirra fyrir deiliskipulag neđan Sléttuvegar.
Hermann Georg Gunnlaugsson landslagsarkitekt kynnti.
238. fundur 2008
Trjágróđur og skipulag, skýrsla
Lögđ fram skýrsla frá Storđ landslagsarkitektum um hvernig nýta megi gróđur í skipulagi. Afrakstur af skýrslu ţeirra fyrir deiliskipulag neđan Sléttuvegar.
Vísađ til skipulagsráđs.