Skúlagata 13
Verknúmer : SN080687
166. fundur 2009
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. febrúar 2009 um samþykkt borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs vegna deiliskipulagsbreytingar að Skúlagötu 13. Erindinu var synjað.
164. fundur 2009
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Nýborgar ehf fasteignafélags dags. 11. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 13 við Skúlagötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs og suðurs, einnig er sótt um vöruaðkomu af Sæbraut samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Gunnlaugs Ó. Johnson dags. 26. ágúst 2008. Einnig er lögð fram eldri umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 10. júní 2008. Tillagan var auglýst frá 3. desember til og með 19. janúar 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Gísli Alfreðsson, Klapparstíg 1, dags. 18. janúar 2009. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 30. janúar 2009.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
242. fundur 2009
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Nýborgar ehf fasteignafélags dags. 11. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 13 við Skúlagötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs og suðurs, einnig er sótt um vöruaðkomu af Sæbraut samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Gunnlaugs Ó. Johnson dags. 26. ágúst 2008. Einnig er lögð fram eldri umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 10. júní 2008. Tillagan var auglýst frá 3. desember til og með 19. janúar 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Gísli Alfreðsson, Klapparstíg 1, dags. 18. janúar 2009.
Vísað til skipulagsráðs.
241. fundur 2009
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Nýborgar ehf fasteignafélags dags. 11. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 13 við Skúlagötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs og suðurs, einnig er sótt um vöruaðkomu af Sæbraut samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Gunnlaugs Ó. Johnson dags. 26. ágúst 2008. Einnig er lögð fram eldri umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 10. júní 2008. Tillagan var auglýst frá 3. desember til og með 19. janúar 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Gísli Alfreðsson, Klapparstíg 1, dags. 18. janúar 2009.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra miðborgar.
157. fundur 2008
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 27. nóvember 2008 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Skúlagötu 13.
155. fundur 2008
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Nýborgar ehf fasteignafélags dags. 11. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 13 við Skúlagötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs og suðurs, einnig er sótt um vöruaðkomu af Sæbraut samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Gunnlaugs Ó. Johnson dags. 26. ágúst 2008. Einnig er lögð fram eldri umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 10. júní 2008.
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:13
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenninu um tillöguna sérstaklega.
Vísað til borgarráðs.
233. fundur 2008
Skúlagata 13, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Nýborgar ehf fasteignafélags dags. 11. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 13 við Skúlagötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs og suðurs, einnig er sótt um vöruaðkomu af Sæbraut samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Gunnlaugs Ó. Johnson dags. 26. ágúst 2008. Einnig er lögð fram eldri umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 10. júní 2008
Vísað til skipulagsráðs þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.