Verslunarhúsnæði
Verknúmer : SN080652
154. fundur 2008
Verslunarhúsnæði, Úttekt á auðu verslunarhúsnæði
Á fundi skipulagsstjóra 17. október 2008 var lagt fram til umsagnar erindi frá Framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur dags. 15. október 2008 varðandi úttekt á auðu verslunarhúsnæði í Reykjavík. Erindinu var vísað til umsagnar hjá aðalskipulagsteymi skipulagsstjóra. og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. nóvember 2008
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.
232. fundur 2008
Verslunarhúsnæði, Úttekt á auðu verslunarhúsnæði
Á fundi skipulagsstjóra 17. október 2008 var lagt fram til umsagnar erindi frá Framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur dags. 15. október 2008 varðandi úttekt á auðu verslunarhúsnæði í Reykjavík. Erindinu var vísað til umsagnar hjá aðalskipulagsteymi skipulagsstjóra. og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. nóvember 2008
Vísað til skipulagsráðs.
229. fundur 2008
Verslunarhúsnæði, Úttekt á auðu verslunarhúsnæði
Lagt fram til umsagnar erindi frá Framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur dags. 15. október 2008 varðandi úttekt á auðu verslunarhúsnæði í Reykjavík.
Vísað til umsagnar hjá aðalskipulagsteymi skipulagsstjóra.