Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins

Verknúmer : SN080612

183. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 27. ágúst 2009 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna breytinga á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins innan Græna trefilsins.


181. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins vegna Græna trefilsins. Tillagan felur í sér breytingar á skilgreiningu varðandi græna trefilinn sem settar eru fram í greinargerð svæðisskipulagsins á bls. 59-61. Tilgangur breytinganna er að einfalda orðalag og undirstrika að frekari útfærsla stefnumörkunar og nánari skilgreining landnotkunar innan trefilsins sé í höndum sveitarfélagana og sett fram í viðkomandi aðal-og deiliskipulagsáætlunum. Einnig er bætt inn nýrri setningu varðandi heimild um tímabundna losun ómengaðs jarðvegs á svæðinu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Tillagan felur ekki í sér breytingar á meginmarkmiðum um græna trefilinn né breytingar á landfræðilegri afmörkun hans. Auglýsing stóð yfir frá 8. maí til 6. júlí 2009. Athugasemdir bárust frá: Þórir Einarssonar og Guðbjörn Eggertssonar dags, 12. júní, Helga Kristjánsdóttir, f.h. fjögurra landeigenda, dags. 6. júlí 2009. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 17. ágúst 2009.
Framlögð tillaga samþykkt með vísan til . 14. gr. 2. mgr.. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs


169. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 19. mars 2009 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna breytinga á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, Græni Trefillinn.


167. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lögð fram að lokinni kynningu drög skipulags- og byggingarsviðs dags. í september 2008 og breytt 21. október 2008 að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Einnig lögð fram bréf Mosfellsbæjar dags. 29. október 2008, Hafnarfjarðarbæjar dags. 10. nóvember 2008, Kjósarhrepps dags. 10. nóvember 2008, Kópavogsbæjar dags. 21. nóvember 2008, Seltjarnarnesbæjar dags. 10. desember 2008 og Garðabæjar dags. 26. febrúar 2009.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


163. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. febrúar 2009 um samþykkt borgarráðs s.d. á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins vegna Græna trefilsins.


161. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lögð fram að lokinni kynningu drög skipulags- og byggingarsviðs dags. í september 2008 og breytt 21. október 2008 að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Einnig lögð fram bréf Mosfellsbæjar dags. 29. október 2008, Hafnarfjarðarbæjar dags. 10. nóvember 2008, Kjósarhrepps dags. 10. nóvember 2008, Kópavogsbæjar dags. 21. nóvember 2008 og Seltjarnarnesbæjar dags. 10. desember 2008.

Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


241. fundur 2009
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lögð fram að lokinni kynningu drög skipulags- og byggingarsviðs dags. í september 2008 að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Einnig lögð fram bréf Mosfellsbæjar dags. 29. október 2008, Hafnarfjarðarbæjar dags. 10. nóvember 2008, Kjósarhrepps dags. 10. nóvember 2008, Kópavogsbæjar dags. 21. nóvember 2008 og Seltjarnarnesbæjar dags. 10. desember 2008.

Vísað til skipulagsráðs.

149. fundur 2008
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lögð fram drög skipulags- og byggingarssviðs dags. í september 2008 að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Breytin fjallar um skilgreiningar á nýtingu á græna treflinum til útivistar og skipulagðar frístundaiðju.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu með vísan til 14. gr. l. nr. 73/1997.

226. fundur 2008
Græni trefillinn, útmörk höfuðborgarsvæðisins, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.2001-2024, breyting
Lögð fram drög skipulags- og byggingarssviðs að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Breytin fjallar um skilgreiningar á nýtingu á græna treflinum til útivistar og skipulagðar frístundaiðju.
Vísað til skipulagsráðs.