Aðalstræti 9
Verknúmer : SN080604
270. fundur 2012
Aðalstræti 9, kæra 82/2008, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2008 ásamt kæru dags. 22. ágúst 2008 ásamt fylgigögnum þar sem kærð er synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9. Einig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 14. janúar 2009, vegna kæru á synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 31. janúar 2012. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu þeirrar ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 29. júlí 2008 að synja umsókn um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi kjallara, 1. og 2. hæðar vegna eignaskipta í atvinnu- og íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 9 við Aðalstræti, Reykjavík.
159. fundur 2009
Aðalstræti 9, kæra 82/2008, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2008 ásamt kæru dags. 22. ágúst 2008 ásamt fylgigögnum þar sem kærð er synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9. Einig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 14. janúar 2009, vegna kæru á synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
148. fundur 2008
Aðalstræti 9, kæra 82/2008, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2008 ásamt kæru dags. 22. ágúst 2008 ásamt fylgigögnum þar sem kærð er synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.