Heiðmörk, Vatnsendakrikar
Verknúmer : SN080599
149. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, afmörkun lóðar
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 17. september 2008 varðandi afmörkun lóðar fyrir lokahús OR í Heiðmörk, Vatnsendakrikum samkv. meðfylgjandi uppdrætti Magnúsar Skúlasonar dags. 29. september 2008.
Magnús Skúlason vék af fundi við afgreiðslu málsins
Samþykkt með vísan til d-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá kynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa og Reykjavíkurborgar.
226. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, afmörkun lóðar
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 17. september 2008 varðandi afmörkun lóðar fyrir lokahús OR í Heiðmörk, Vatnsendakrikum samkv. meðfylgjandi uppdrætti Magnúsar Skúlasonar dags. 26. ágúst 2008.
Vísað til skipulagsráðs.
225. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, afmörkun lóðar
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 17. september 2008 varðandi afmörkun lóðar fyrir lokahús OR í Heiðmörk, Vatnsendakrikum samkv. meðfylgjandi uppdrætti Magnúsar Skúlasonar dags. 18. ágúst 2008.
Frestað. Lagfæra þarf uppdrætti áður en máli verður vísað til skipulagsráðs.