Bröndukvísl 18
Verknúmer : SN080513
147. fundur 2008
Bröndukvísl 18, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá framkvćmdasviđi dags. 31. maí 2006 ţar sem lagt er til ađ fćkka bílastćđum um minnst 2-3 fyrir utan svefnherbergisgluggan á Bröndukvísl 18 međ vísan í bréf Önnu Dóru Helgadóttur dags. 18. apríl 2006 samkvćmt tillögu Björns Inga Edvardssonar og Björns Axelssonar ađ breytingu á deiliskipulagi, dags. 25. júlí 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. ágúst til og međ 4. september 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Halldór Már og María Margeirsdóttir Bröndukvísl 21 og Jóhann Margeirsson, Kristrún Helgadóttir og Lillí Jóhannsdóttir Bröndukvísl 22 dags. 19. ágúst 2008, Einar Ólafsson og Emilía Guđrún Jónsdóttir Bröndukvísl 20 dags. 26. ágúst 2008, Guđrúnu Björnsdóttur og Örnólfi Sveinssyni Bröndukvísl 1 mótt. 3. sept, Örn Árnason Bröndukvísl 9 dags. 3. september 2008, Erna Árnadóttir Bröndukvísl 7 dags. 4. september 2008 og Jón Gunnarsson Bröndukvísl 5 dags. 3. september 2008, Ţórunn R Ţorsteinsdóttir og Erling Jóhannsson Bröndukvísl 13 dags. 4. sept. Guđrúnu Björgu Sigurbjörnsdóttur og Birni Ástmarssyni Bröndukvísl 15 dags. 3. sept., Óskar Magnússon Bröndukvísl 19 dags 31. ágúst 2008. Einnig er lögđ fram umsögn skipulagsstjóra dags. 16. september 2008.
Samţykkt međ ţeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra og međ vísan til a-liđar 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ.
224. fundur 2008
Bröndukvísl 18, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá framkvćmdasviđi dags. 31. maí 2006 ţar sem lagt er til ađ fćkka bílastćđum um minnst 2-3 fyrir utan svefnherbergisgluggan á Bröndukvísl 18 međ vísan í bréf Önnu Dóru Helgadóttur dags. 18. apríl 2006.
Međfylgjandi eru uppdrćttir Björns Inga Edvardssonar og Björns Axelssonar dags. 25. júlí 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. ágúst til og međ 4. september 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Halldór Már og María Margeirsdóttir Bröndukvísl 21 og Jóhann Margeirsson, Kristrún Helgadóttir og Lillí Jóhannsdóttir Bröndukvísl 22 dags. 19. ágúst 2008, Einar Ólafsson og Emilía Guđrún Jónsdóttir Bröndukvísl 20 dags. 26. ágúst 2008, Guđrúnu Björnsdóttur og Örnólfi Sveinssyni Bröndukvísl 1 mótt. 3. sept, Örn Árnason Bröndukvísl 9 dags. 3. september 2008, Erna Árnadóttir Bröndukvísl 7 dags. 4. september 2008 og Jón Gunnarsson Bröndukvísl 5 dags. 3. september 2008. Athugasemdir kynntar. Erindinu vísađ til umsagnar verkefnisstjóra hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram ađ nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra.
Vísađ til skipulagsráđs.
223. fundur 2008
Bröndukvísl 18, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá framkvćmdasviđi dags. 31. maí 2006 ţar sem lagt er til ađ fćkka bílastćđum um minnst 2-3 fyrir utan svefnherbergisgluggan á Bröndukvísl 18 međ vísan í bréf Önnu Dóru Helgadóttur dags. 18. apríl 2006.
Međfylgjandi eru uppdrćttir Björns Inga Edvardssonar og Björns Axelssonar dags. 25. júlí 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. ágúst til og međ 4. september 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Halldór Már og María Margeirsdóttir Bröndukvísl 21 og Jóhann Margeirsson, Kristrún Helgadóttir og Lillí Jóhannsdóttir Bröndukvísl 22 dags. 19. ágúst 2008, Einar Ólafsson og Emilía Guđrún Jónsdóttir Bröndukvísl 20 dags. 26. ágúst 2008, Guđrúnu Björnsdóttur og Örnólfi Sveinssyni Bröndukvísl 1 mótt. 3. sept, Örn Árnason Bröndukvísl 9 dags. 3. september 2008, Erna Árnadóttir Bröndukvísl 7 dags. 4. september 2008 og Jón Gunnarsson Bröndukvísl 5 dags. 3. september 2008.
Athugasemdir kynntar. Vísađ til umsagnar verkefnisstjóra hjá skipulagsstjóra.
218. fundur 2008
Bröndukvísl 18, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf frá framkvćmdasviđi dags. 31. maí 2006 ţar sem lagt er til ađ fćkka bílastćđum um minnst 2-3 fyrir utan svefnherbergisgluggan á Bröndukvísl 18 međ vísan í bréf Önnu Dóru Helgadóttur dags. 18. apríl 2006.
Međfylgjandi eru uppdrćttir Björns Inga Edvardssonar og Björns Axelssonar dags. 25. júlí 2008.
Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa umsókn fyrir hagsmunaađilum ađ Bröndukvísl 1-21 oddatölur og Bröndukvísl 18-22 sléttar tölur.