Ofanleiti 14

Verknúmer : SN080435

156. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 20. nóvember 2008 um samþykkt borgarráðs s.d. á synjun skipulagsráðs frá 7. s.m. vegna breytinga á deiliskipulagi lóðar við Ofanleiti 14.


153. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni. Tillagan var auglýst frá 13. ágúst 2008 til og með 21. október 2008. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Undirskriftarlisti dags. 20. október 2008
fh. 48 íbúa við Miðleiti 8-12 , Neðstaleiti 1-3, og Miðleiti 2-6, ábyrgðarmaður Júlíus Sigurbjörnsson Neðstaleiti 3. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 30. október 2008
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.


231. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni. Tillagan var auglýst frá 13. ágúst 2008 til og með 21. október 2008. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Undirskriftarlisti dags. 20. október 2008
fh. 48 íbúa við Miðleiti 8-12 , Neðstaleiti 1-3, og Miðleiti 2-6, ábyrgðarmaður Júlíus Sigurbjörnsson Neðstaleiti 3. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 30. október 2008
Kynna formanni skipulagsráðs.

230. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni. Tillagan var auglýst frá 13. ágúst 2008 til og með 21. október 2008. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Undirskriftarlisti dags. 20. október 2008
fh. 48 íbúa við Miðleiti 8-12 , Neðstaleiti 1-3, og Miðleiti 2-6, ábyrgðarmaður Júlíus Sigurbjörnsson Neðstaleiti 3.
Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá skipulagsstjóra.

227. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni. Tillagan var auglýst frá 13. ágúst 2008 til og með 24. september 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt að framlengja frest til að gera athugasemdir til 21. október.

143. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. júlí 2008, um samþykkt borgarráðs frá 17. þ.m., á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. júlí 2008, um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti.


141. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 20. júní 2008 var lögð fram umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grænt framboð, Álfheiður Ingadóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenninu um tillöguna sérstaklega.

Vísað til borgarráðs.


215. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 20. júní 2008 var lögð fram umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni.
Erindinu var vísað til meðferðar hjá austurteymi og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til skipulagsráðs.

214. fundur 2008
Ofanleiti 14, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Ofanleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni.
Vísað til meðferðar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.