Hlyngerði 6
Verknúmer : SN080405
148. fundur 2008
Hlyngerði 6, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn um breytingar á skilmálum Espigerðis vegna lóðarinnar númer 6 við Hlyngerði skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Grenndarkynningin stóð frá 12. júní til og með 10. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá Magnúsi Guðmundssyni, Hlyngerði 8 dags. 10. júlí 2008 og Hauki Erni Birgissyni hdl. f.h. íbúa að Seljugerði dags. 9. júlí 2008. Erindinu var vísað til meðferðar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt skuggavarpi dags. 4. september 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 17. september 2008.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra og a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
225. fundur 2008
Hlyngerði 6, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn um breytingar á skilmálum Espigerðis vegna lóðarinnar númer 6 við Hlyngerði skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Grenndarkynningin stóð frá 12. júní til og með 10. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá Magnúsi Guðmundssyni, Hlyngerði 8 dags. 10. júlí 2008 og Hauki Erni Birgissyni hdl. f.h. íbúa að Seljugerði dags. 9. júlí 2008. Erindinu var vísað til meðferðar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt skuggavarpi dags. 4. september 2008.
Vísað til skipulagsráðs.
217. fundur 2008
Hlyngerði 6, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn um breytingar á skilmálum Espigerðis vegna lóðarinnar númer 6 við Hlyngerði skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Grenndarkynningin stóð frá 12. júní til og með 10. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá Magnúsi Guðmundssyni, Hlyngerði 8 dags. 10. júlí 2008 og Hauki Erni Birgissyni hdl. f.h. íbúa að Seljugerði dags. 9. júlí 2008. Erindinu var vísað til meðferðar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Óskað er eftir að umsækjendur leggi fram upplýsingar um breytingar á skuggavarpi vegna tillögunnar.
216. fundur 2008
Hlyngerði 6, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn um breytingar á skilmálum Espigerðis vegna lóðarinnar númer 6 við Hlyngerði skv meðfylgjandi uppdráttum.
Grenndarkynningin stóð frá 12. júní til og með 10. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá Magnúsi Guðmundssyni, Hlyngerði 8 dags. 10. júlí 2008 og Hauki Erni Birgissyni hdl. f.h. íbúa að Seljugerði dags. 9. júlí 2008.
Vísað til meðferðar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
212. fundur 2008
Hlyngerði 6, breytt deiliskipulag
Lögð fram umsókn um breytingar á skilmálum Espigerðis vegna lóðarinnar númer 6 við Hlyngerði skv meðfylgjandi uppdráttum.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hlyngerði 4 og 8 ásamt Seljugerði 3, 5 og 7.