Kleppsvegur 90
Verknúmer : SN080290
142. fundur 2008
Kleppsvegur 90, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga skipulags- arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. dags. 22. maí 2008 f.h. Félagsbústaða að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 90 við Kleppsveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Grenndarkynningin stóð frá 30. maí til og með 7. júlí 2008. Lagt fram bréf frá Magneu Jóhannsdóttur dags. 19. júní 2008 f.h. íbúa að Kambsvegi 2 og Kleppsvegi 88 þar sem óskað er eftir að athugasemdafrestur verði framlengdur.
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd: Undirskriftalisti 11 íbúa við Kambsveg 2 og Kleppsveg 82, 84, 88 og 92, dags. 26. júní 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júlí 2008.
Kynnt tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra, með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
216. fundur 2008
Kleppsvegur 90, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga skipulags- arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. dags. 22. maí 2008 f.h. Félagsbústaða að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 90 við Kleppsveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Grenndarkynningin stóð frá 30. maí til og með 7. júlí 2008. Lagt fram bréf frá Magneu Jóhannsdóttur dags. 19. júní 2008 f.h. íbúa að Kambsvegi 2 og Kleppsvegi 88 þar sem óskað er eftir að athugasemdafrestur verði framlengdur.
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd: Undirskriftalisti 11 íbúa við Kambsveg 2 og Kleppsveg 82, 84, 88 og 92, dags. 26. júní 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júlí 2008.
Vísað til skipulagsráðs.
215. fundur 2008
Kleppsvegur 90, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga skipulags- arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. dags. 22. maí 2008 fh. Félagsbústaða að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 90 við Kleppsveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Lagður er fram undirskriftalisti 11 íbúa við Kambsveg 2 og Kleppsveg 82, 84, 88 og 92, dags. 26. júní 2008.
Samþykkt að framlengja frest til að gera athugasemdir til 7. júlí nk.
210. fundur 2008
Kleppsvegur 90, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 9. maí 2008 var lögð fram tillaga skipulags- arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. mótt. 30. apríl 2008 fh. Félagsbústaða að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 90 við Kleppsveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Erindinu var frestað, lagfæra þarf uppdrætti. Lagt fram að nýju ásamt lagfærðum uppdráttum dags. 22. maí 2008.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Kleppsvegi 82, 84, 88, 92 og Kambsvegi 2.
208. fundur 2008
Kleppsvegur 90, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga skipulags- arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. mótt. 30. apríl 2008 fh. Félagsbústaða að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 90 við Kleppsveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Frestað, lagfæra þarf uppdrætti.