Vogaland 12
Verknúmer : SN080236
133. fundur 2008
Vogaland 12, málskot
Á fundi skipulagsstjóra 18. apríl 2008 var lagt fram málskot Helgu Þórarinsdóttur og Hjartar Gíslasonar, dags. 3. apríl 2008 vegna synjunar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa þann 28. ágúst 2007 á fyrirspurn um aukaíbúð í einbýlishúsi á lóð nr. 12 við Vogaland. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 25. apríl 2008.
Neikvætt með vísan til fyrri afgreiðslu málsins og til minnisblaðs skipulagsstjóra.
207. fundur 2008
Vogaland 12, málskot
Á fundi skipulagsstjóra 18. apríl 2008 var lagt fram málskot Helgu Þórarinsdóttur og Hjartar Gíslasonar, dags. 3. apríl 2008 vegna synjunar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa þann 28. ágúst 2007 á fyrirspurn um aukaíbúð í einbýlishúsi á lóð nr. 12 við Vogaland. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 25. apríl 2008.
Vísað til skipulagsráðs.
206. fundur 2008
Vogaland 12, málskot
Lagt fram málskot Helgu Þórarinsdóttur og Hjartar Gíslasonar, dags. 3. apríl 2008 vegna synjunar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa þann 28. ágúst 2007 á fyrirspurn um aukaíbúð í einbýlishúsi á lóð nr. 12 við Vogaland.
Vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.