Bakkastaðir 45
Verknúmer : SN080113
129. fundur 2008
Bakkastaðir 45, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi dags. 13. febrúar 2008 vegna lóðarinnar nr. 45 við Bakkastaði. Í breytingartillögunni felst að byggingarreitur er stækkaður sem nemur útbyggingum til suðurs og austurs. Grenndarkynning stóð yfir frá 21. febrúar til 20. mars 2008. Athugasemd barst frá íbúum Bakkastaða 55, dags. 20. mars 2008. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 26. mars 2008.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
204. fundur 2008
Bakkastaðir 45, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi dags. 13. febrúar 2008 vegna lóðarinnar nr. 45 við Bakkastaði. Í breytingartillögunni felst að byggingarreitur er stækkaður sem nemur útbyggingum til suðurs og austurs. Grenndarkynning stóð yfir frá 21. febrúar til 20. mars 2008. Athugasemd barst frá íbúum Bakkastaða 55, dags. 20. mars 2008.
Vísað til skipulagsráðs.
200. fundur 2008
Bakkastaðir 45, breytt deiliskipulag
Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi dags. 13. febrúar 2008 vegna lóðarinnar nr. 45 við Bakkastaði. Í breytingartillögunni felst að byggingarreitur er stækkaður sem nemur útbyggingum til suðurs og austurs.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bakkastöðum 41, 43, 47, 55 og 57.