Lækjargata 12, reitur 1.141.2

Verknúmer : SN080082

143. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. júlí 2008, um samþykkt borgarráðs frá 17. þ.m., á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. júlí 2008, um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðar nr.12 við Lækjargötu.


142. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 12 við Lækjargötu skv. uppdráttum teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 3. febrúar 2008, breytt 18. mars 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýbyggingu á lóðinni og sameiningu lóðanna Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 19. mars 2008. Tillagan var auglýst frá 21. apríl til og með 3. júní 2008.
Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Karl Steingrímsson fh. Kirkjuhvols dags. 15. maí 2008, Sigurður Sigurðarson f.h. Eignasögu ehf., dags. 23. maí 2008, Inga Sigurjónsdóttir f.h. Eignasögu ehf., dags. 2. júní 2008,Hallfríður Jakobsdóttir, Herbert Haraldsson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Karl Sólnes Jónsson dags. 2. júní 2008, Emma Furuvik, dags. 3. júní 2008, Kári Halldór f.h. íbúasamtaka Reykjavíkur, dags. 3. júní 2008. Einnig lögð fram samantekt skipulagsstjóra dags. 5. júní 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. júlí 2008.
Auglýst tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.

Ráðið fagnar tillögu að uppbyggingu hótels á lóðinni Lækjargötu 12 og Vonarstræti 4-4b eins og hún birtist í auglýstri tillögu um deiliskipulag á reitnum. Tillagan er vel unnin og telur ráðið að vel hafi til tekist með að koma til móts við athugasemdir nálægra íbúa með þeim breytingum sem hafa verið gerðar á tillögunni eftir auglýsingu m.a. með því að draga úr byggingarmagni á þeim hluta nýbyggingarinnar sem snýr að nálægri íbúðabyggð. Ráðið leggur sérstaka áherslu á þá mikilvægu skilmála sem er að finna í deiliskipulaginu um vandað útlit byggingarinnar á þessum áberandi stað í miðborginni auk þess sem áskilið er að götuhæð hótelsins fari að mestu leyti undir almenningsrými s.s. veitingahús og kaffihús.


141. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 12 við Lækjargötu skv. uppdráttum teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 3. febrúar 2008, breytt 18. mars 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýbyggingu á lóðinni og sameiningu lóðanna Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 19. mars 2008. Tillagan var auglýst frá 21. apríl til og með 3. júní 2008.
Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Karl Steingrímsson fh. Kirkjuhvols dags. 15. maí 2008, Sigurður Sigurðarson f.h. Eignasögu ehf., dags. 23. maí 2008, Inga Sigurjónsdóttir f.h. Eignasögu ehf., dags. 2. júní 2008,Hallfríður Jakobsdóttir, Herbert Haraldsson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Karl Sólnes Jónsson dags. 2. júní 2008, Emma Furuvik, dags. 3. júní 2008, Kári Halldór f.h. íbúasamtaka Reykjavíkur, dags. 3. júní 2008. Einnig lögð fram samantekt skipulagsstjóra dags. 5. júní 2008.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.


138. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 12 við Lækjargötu skv. uppdráttum teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 3. febrúar 2008, breytt 18. mars 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýbyggingu á lóðinni og sameiningu lóðanna Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 19. mars 2008. Tillagan var auglýst frá 21. apríl til og með 3. júní 2008.
Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Karl Steingrímsson fh. Kirkjuhvols dags. 15. maí 2008, Sigurður Sigurðarson f.h. Eignasögu ehf., dags. 23. maí 2008, Inga Sigurjónsdóttir f.h. Eignasögu ehf., dags. 2. júní 2008,Hallfríður Jakobsdóttir, Herbert Haraldsson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Karl Sólnes Jónsson dags. 2. júní 2008, Emma Furuvik, dags. 3. júní 2008, Kári Halldór f.h. íbúasamtaka Reykjavíkur, dags. 3. júní 2008.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.


212. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Að lokinni augýsingu er lögð fram að nýju umsókn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 12 við Lækjargötu skv. uppdráttum teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 3. febrúar 2008, breytt 18. mars 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýbyggingu á lóðinni og sameiningu lóðanna Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 19. mars 2008. Tillagan var auglýst frá 21. apríl til og með 3. júní 2008.
Athugasemdir bárust frá efitrtöldum aðilum: Karl Steingrímsson fh. Kirkjuhvols dags. 15. maí 2008, Sigurður Sigurðarson f.h. Eignasögu ehf., dags. 23. maí 2008, Inga Sigurjónsdóttir f.h. Eignasögu ehf., dags. 2. júní 2008,Hallfríður Jakobsdóttir, Herbert Haraldsson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Karl Sólnes Jónsson dags. 2. júní 2008, Emma Furuvik, dags. 3. júní 2008, Kári Halldór f.h. íbúasamtaka Reykjavíkur, dags. 3. júní 2008,
Kynna formanni skipulagsráðs.

131. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 4. apríl 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 19. f.m., um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi reits 1.141.2 vegna lóðar nr. 12 við Lækjargötu.


128. fundur 2008
Lækjargata 12, reitur 1.141.2, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Lögð fram umsókn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.141.2 vegna lóðarinnar nr. 12 við Lækjargötu skv. uppdráttum teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 3. febrúar 2008, breytt 18. mars 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýbyggingu á lóðinni og sameiningu lóðanna Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 19. mars 2008.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við athugasemdir í minnisblaði skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.

Ráðið vekur athygli á að samtíma tillögum að uppbyggingu á lóð Lækjargötu nr. 12 stendur einnig yfir metnaðarfull vinna að deiliskipulagi í Kvosinni. Í þeirri tillögu er mikil áhersla lögð á frágang gatna og gangstétta samhliða uppbyggingu og leggur skipulagsráð áherslu á að heildstæð útfærsla verði unnin alla Lækjargötuna að Tjörninni.