Sléttuvegur

Verknúmer : SN080066

128. fundur 2008
Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf. dags. 23. janúar 2008 að breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegs vegna lóðar merkt A1. Í breytingunni felst tilfærsla á byggingarreit, breyting á innkeyrslu, bílastæðum og aðkomu samkv. meðf. uppdráttum dags. 23. janúar 2008. Grenndarkynningin stóð yfir frá 30. janúar til og með 27. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Húsfélagið Sléttuvegi 19-23, dags. 14. febrúar 2008. Einnig eru lagðar fram ábendingar lóðarhafa dags. 13. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 14. mars 2008.
Kynnt tillaga samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar um skipulagsráð og umsagnar skipulagsstjóra.

203. fundur 2008
Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf. dags. 23. janúar 2008 að breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegs vegna lóðar Samtaka Aldraða merkt A1. Í breytingunni felst tilfærsla á byggingarreit, breyting á innkeyrslu, bílastæðum og aðkomu samkv. meðf. uppdráttum dags. 23. janúar 2008. Grenndarkynningin stóð yfir frá 30. janúar til og með 27. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Húsfélagið Sléttuvegi 19-23, dags. 14. febrúar 2008. Einnig bárust ábendingar frá umsækjanda í tölvubréfi dags. 13. mars 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

202. fundur 2008
Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf. dags. 23. janúar 2008 að breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegs vegna lóðar Samtaka Aldraða merkt A1. Í breytingunni felst tilfærsla á byggingarreit, breyting á innkeyrslu, bílastæðum og aðkomu samkv. meðf. uppdráttum dags. 23. janúar 2008. Grenndarkynningin stóð yfir frá 30. janúar til og með 27. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Húsfélagið Sléttuvegi 19-23, dags. 14. febrúar,
Frestað.

201. fundur 2008
Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf. dags. 23. janúar 2008 að breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegs vegna lóðar Samtaka Aldraða merkt A1. Í breytingunni felst tilfærsla á byggingarreit, breyting á innkeyrslu, bílastæðum og aðkomu samkv. meðf. uppdráttum dags. 23. janúar 2008. Grenndarkynningin stóð yfir frá 30. janúar til og með 27. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Húsfélagið Sléttuvegi 19-23, dags. 14. febrúar,
Vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagstjóra.

197. fundur 2008
Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhússins ehf. dags. 23. janúar 2008 að breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegs vegna lóðar Samtaka Aldraða merkt A1. Í breytingunni felst tilfærsla á byggingarreit, breyting á innkeyrslu, bílastæðum og aðkomu samkv. meðf. uppdráttum dags. 23. janúar 2008..
Samþykkt að grennadrkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Sléttuvegi 19-23.