Laugavegur 46
Verknúmer : SN080033
127. fundur 2008
Laugavegur 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Sturlu Jónssonar ark. f.h. Laka ehf., dags. 8. jan. 2008, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Laugaveg skv. uppdrætti, dags. 8. jan. 2008. Sótt er um að byggja kjallara undir húseignina. Grenndarkynningin stóð frá 31. janúar til og með 28. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Guðni Stefánsson Laugavegi 46A , Barböra Haage Laugavegi 48 og Guðbrandur J. Jezorski Laugavegi 48B dags. 22. febrúar 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra og með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
202. fundur 2008
Laugavegur 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Sturlu Jónssonar ark. f.h. Laka ehf., dags. 8. jan. 2008, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Laugaveg skv. uppdrætti, dags. 8. jan. 2008. Sótt er um að byggja kjallara undir húseignina. Grenndarkynningin stóð frá 31. janúar til og með 28. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Guðni Stefánsson Laugavegi 46A , Barböra Haage Laugavegi 48 og Guðbrandur J. Jezorski Laugavegi 48B dags. 22. febrúar 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Vísað til skipulagsráðs.
201. fundur 2008
Laugavegur 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Sturlu Jónssonar ark. f.h. Laka ehf., dags. 8. jan. 2008, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Laugaveg skv. uppdrætti, dags. 8. jan. 2008. Sótt er um að byggja kjallara undir húseignina. Grenndarkynningin stóð frá 31. janúar til og með 28. febrúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Guðni Stefánsson Laugavegi 46A , Barböra Haage Laugavegi 48 og Guðbrandur J. Jezorski Laugavegi 48B dags. 22. febrúar 2008.
Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
196. fundur 2008
Laugavegur 46, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Sturlu Jónssonar ark. f.h. Laka ehf., dags. 8. jan. 2008, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Laugaveg skv. uppdrætti, dags. 8. jan. 2008. Sótt er um að byggja kjallara undir húseignina.
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Laugavegi 44, 46, 46A, 48, 48B, 47, 49, 51 og Frakkastíg 11 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.