Hofsland I
Verknúmer : SN080017
134. fundur 2008
Hofsland I, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar dags. 8. maí 2008 vegan synjunar skipulagsráðs frá 1. ágúst 2007 að um leyfi til að reisa tvílyft bjálkahús sem yrði notað sem gistiheimili.
Úrskurðarorð: Synjun skipulagráðs frá 1. ágúst 2007 er felld úr gildi.
Dofri Hermannsson vék af fundi kl 11:00 þá átti efitr að fjalla um mál nr. 8 Hólmsheiði og mál nr. 15 Búrfellslína.
Marsibil Sæmundsdóttir vék af fundi kl 11:00 þá átti efitr að fjalla um mál nr. 8 Hólmsheiði og mál nr. 15 Búrfellslína.
124. fundur 2008
Hofsland I, kæra, umsögn, úrskurður
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 7. febrúar 2008, vegna kæru á synjun skipulagsráðs þ. 1. ágúst 2007 á byggingarleyfisumsókn vegna spildu úr Hofslandi, Hof I, á Kjalarnesi.
Umsögn lögfræði- og stjórnsýslu samþykkt.
120. fundur 2008
Hofsland I, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 3. september 2007, þar sem kærð er synjun skipulagsráðs þ. 1. ágúst 2007 á byggingarleyfisumsókn vegna spildu úr Hofslandi, Hof I, á Kjalarnesi.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.