Lóðir fyrir slökkvistöðvar
Verknúmer : SN070805
127. fundur 2008
Lóðir fyrir slökkvistöðvar, staðsetning nýrra slökkvistöðva
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. að skipulagssvið og eignasjóður hefji viðræður og vinnu við staðsetningu nýrrar slökkvistöðvar í Reykjavík. Borgarráð leggur áherslu á að samhliða þeirri vinnu verði haft samráð við og leitað álits íbúa og íbúasamtaka á svæðinu.
125. fundur 2008
Lóðir fyrir slökkvistöðvar, staðsetning nýrra slökkvistöðva
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs 13. s.m. að vísa erindi slökkviliðsstjóra og framkvæmdastjóra SHS fasteigna ehf. frá 22. f.m. um staðsetningu nýrra slökkvistöðva til umsagnar skipulagsráðs og umhverfisráðs. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 4. janúar 2008.
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.
120. fundur 2008
Lóðir fyrir slökkvistöðvar, staðsetning nýrra slökkvistöðva
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs 13. s.m. að vísa erindi slökkviliðsstjóra og framkvæmdastjóra SHS fasteigna ehf. frá 22. f.m. um staðsetningu nýrra slökkvistöðva til umsagnar skipulagsráðs og umhverfisráðs.
Frestað.
194. fundur 2007
Lóðir fyrir slökkvistöðvar, staðsetning nýrra slökkvistöðva
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs 13. s.m. að vísa erindi slökkviliðsstjóra og framkvæmdastjóra SHS fasteigna ehf. frá 22. f.m. um staðsetningu nýrra slökkvistöðva til umsagnar skipulagsráðs og umhverfisráðs.
Vísað til skipulagsráðs.