Heilsuverndarstöðvarreitur, reitur 1.193.
Verknúmer : SN070657
116. fundur 2007
Heilsuverndarstöðvarreitur, reitur 1.193., (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 19. október 2007 var lögð fram fyrirspurn Heilsuverndarstöðvarinnar ehf. og Domus Medica um hvort leyft yrði að byggja sex hæða hús ásamt þriggja hæða bílakjallara samkv. uppdráttum P ARK teiknistofu dags. 18. október 2007. Á fundinum var erindinu frestað og lagt fyrir fyrirspyrjanda að leggja fram nákvæmari gögn vegna málsins. Einnig eru lagðir fram nýjir uppdrættir P. ark mótt. 2. nóvember 2007 og umsögn skipulagsstjóra dags. 21. nóvember 2007.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Embætti skipulagsstjóra er falið að funda með lóðarhöfum til að fara yfir þau atriði í tillögugerðinni sem vinna þarf betur áður en nýtt erindi er lagt fyrir skipulagsráð.
186. fundur 2007
Heilsuverndarstöðvarreitur, reitur 1.193., (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 19. október 2007 var lögð fram fyrirspurn Heilsuverndarstöðvarinnar ehf. og Domus Medica um hvort leyft yrði að byggja sex hæða hús ásamt þriggja hæða bílakjallara samkv. uppdráttum P ARK teiknistofu dags. 18. október 2007. Á fundinum var erindinu frestað og lagt fyrir fyrirspyrjanda að leggja fram nákvæmari gögn vegna málsins. Einnig eru lagðir fram nýjir uppdrættir P. ark mótt. 2. nóvember 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.
185. fundur 2007
Heilsuverndarstöðvarreitur, reitur 1.193., (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 19. október 2007 var lögð fram fyrirspurn Heilsuverndarstöðvarinnar ehf. og Domus Medica um hvort leyft yrði að byggja sex hæða hús ásamt þriggja hæða bílakjallara samkv. uppdráttum P ARK teiknistofu dags. 18. október 2007.
Frestað. Fyrirspyrjandi skal leggja fram nákvæmari gögn vegna málsins.
184. fundur 2007
Heilsuverndarstöðvarreitur, reitur 1.193., (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Heilsuverndarstöðvarinnar ehf. og Domus Medica um hvort leyft yrði að byggja sex hæða hús ásamt þriggja hæða bílakjallara samkv. uppdráttum P ARK teiknistofu dags. 18. október 2007.
Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.