Austurbrún 26

Verknúmer : SN070655

119. fundur 2007
Austurbrún 26, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Guðnýjar Valdimarsdóttur ark. f.h. lóðarhafa, dags. 18. okt. 2007, um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Austurbrún 26, skv. uppdrætti, dags. 15. október 2007. Breytingin gengur út á stækkun lóðarinnar úr 385 fm í 404 fm. Grenndarkynning stóð yfir frá 25. okt. til 22. nóv. 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingibjörg Bernhöft og Bjarnþór Aðalsteinsson Austurbrún 14, dags. 11. nóvember 2007, undirskriftarlisti frá íbúum Austurbrúnar 8, 10, 20, 22, 24, 28 og 34 ódags. móttekin 21. nóvember 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 7. des. 2007. Einnig lagt fram bréf lóðarhafa Austurbrún 26, dags. 5. des. 2007.
Samþykkt með vísan til a liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

Skipulagsráð tekur að mestu undir þau sjónarmið sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra en telur ástæðu til að samþykkja erindið með vísan til þess að aðliggjandi lóðarhafar hafa áður fengið sambærilegar lóðarstækkanir á kostnað göngustíga. Með vísan til þess og almennra sanngirnissjónarmiða telur skipulagsráð að málefnaleg sjónarmið hnígi til þess að samþykkja hina kynntu tillögu óbreytta.


118. fundur 2007
Austurbrún 26, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Guðnýjar Valdimarsdóttur ark. f.h. lóðarhafa, dags. 18. okt. 2007, um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Austurbrún 26, skv. uppdrætti, dags. 15. október 2007. Breytingin gengur út á stækkun lóðarinnar úr 385 fm í 404 fm. Grenndarkynning stóð yfir frá 25. okt. til 22. nóv. 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingibjörg Bernhöft og Bjarnþór Aðalsteinsson Austurbrún 14, dags. 11. nóvember 2007, undirskriftarlisti frá íbúum Austurbrúnar 8, 10, 20, 22, 24, 28 og 34 ódags. móttekin 21. nóvember 2007. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn dags. 7. des. 2007.
Frestað.

191. fundur 2007
Austurbrún 26, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Guðnýjar Valdimarsdóttur ark. f.h. lóðarhafa, dags. 18. okt. 2007, um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Austurbrún 26, skv. uppdrætti, dags. 15. október 2007. Breytingin gengur út á stækkun lóðarinnar úr 385 fm í 404 fm. Grenndarkynning stóð yfir frá 25. okt. til 22. nóv. 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingibjörg Bernhöft og Bjarnþór Aðalsteinsson Austurbrún 14, dags. 11. nóvember 2007, undirskriftarlisti frá íbúum Austurbrúnar 8, 10, 20, 22, 24, 28 og 34 ódags. móttekin 21. nóvember 2007. Erindinu var vísað til umsagnar aðstoðarskipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn dags. xxxxx
Vísað til skipulagsráðs.

189. fundur 2007
Austurbrún 26, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Guðnýjar Valdimarsdóttur ark. f.h. lóðarhafa, dags. 18. okt. 2007, um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Austurbrún 26, skv. uppdrætti, dags. 15. október 2007. Breytingin gengur út á stækkun lóðarinnar úr 385 fm í 404 fm. Grenndarkynning stóð yfir frá 25. okt. til 22. nóv. 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingibjörg Bernhöft og Bjarnþór Aðalsteinsson Austurbrún 14, dags. 11. nóvember 2007, undirskriftarlisti frá íbúum Austurbrúnar 8, 10, 20, 22, 24, 28 og 34 ódags. móttekin 21. nóvember 2007.
Vísað til umsagnar aðstoðarskipulagsstjóra.

184. fundur 2007
Austurbrún 26, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Guðnýjar Valdimarsdóttur ark. f.h. lóðarhafa, dags. 18. okt. 2007, um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Austurbrún 26, skv. uppdrætti, dags. 15. október 2007. Breytingin gengur út á stækkun lóðar úr 385 fm í 404 fm.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Austurbrún 8-34 (jöfn númer)