Vesturhús 9
Verknúmer : SN070641
117. fundur 2007
Vesturhús 9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn og tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags 30.09.07 að breytingu á deiliskipulagi Húsahverfis í Grafarvogi. Breytingin felst í því að byggingarreitur er stækkaður í suð-vestur átt fyrir viðbyggingu. Grenndarkynning stóð yfir frá 18. október til og með 15. nóvember 2007. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Þór Eiríksson og Hulda Guðmundsdóttir Vesturhús 11, dags. 9. nóv. 2007, Tómas Kristjánsson og Berglind Zoega , mótt. 14. nóv. 2007. Á fundi skipulagsstjóra 16. nóvember 2007 voru athugasemdirnar kynntar og vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. nóvember 2007.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð, með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
189. fundur 2007
Vesturhús 9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags 30.09.07 að breytingu á deiliskipulagi Húsahverfis í Grafarvogi. Breytingin felst í því að byggingarreitur er stækkaður í suð-vestur átt fyrir viðbyggingu. Grenndarkynning stóð yfir frá 18. október til og með 15. nóvember 2007. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Þór Eiríksson og Hulda Guðmundsdóttir Vesturhús 11, dags. 9. nóv. 2007, Tómas Kristjánsson og Berglind Zoega , mótt. 14. nóv. 2007. Á fundi skipulagsstjóra 16. nóvember 2007 voru athugasemdirnar kynntar og vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. nóvember 2007.
Vísað til skipulagsráðs.
188. fundur 2007
Vesturhús 9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags 30.09.07 að breytingu á deiliskipulagi Húsahverfis í Grafarvogi. Breytingin felst í því að byggingarreitur er stækkaður í suð-vestur átt fyrir viðbyggingu. Grenndarkynning stóð yfir frá 18. okt. til 15. nóv. 2007. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Þór Eiríksson og Hulda Guðmundsdóttir Vesturhús 11, dags. 9. nóv. 2007, Tómas Kristjánsson og Berglind Zoega , mótt. 14. nóv. 2007.
Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
183. fundur 2007
Vesturhús 9, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags 30.09.07 að breytingu á deiliskipulagi Húsahverfis í Grafarvogi. Breytingin felst í því að byggingarreitur er stækkaður í suð-vestur átt fyrir viðbyggingu.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Vesturhúsum 7, 11, 16, 18 og 20.