Bergstaðastræti 18 og 20
Verknúmer : SN070637
121. fundur 2008
Bergstaðastræti 18 og 20, Spítalastígur 6B, (fsp) uppbygging á lóðum
Á fundi skipulagsstjóra var lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 6. nóv. 2007 ásamt erindi ÞG verk, dags. 1. okt. 2007 varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 18 og 20 við Bergstaðastræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 22. nóvember 2007 og umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins, dags. 7. desember 2007, varðandi niðurrif húss nr. 20 við Bergstaðastræti.
Neikvætt með vísan til umsagna húsafriðunarnefndar ríkisins og umsagnar skipulagsstjóra.
193. fundur 2007
Bergstaðastræti 18 og 20, Spítalastígur 6B, (fsp) uppbygging á lóðum
Á fundi skipulagsstjóra var lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 6. nóv. 2007 ásamt erindi ÞG verk, dags. 1. okt. 2007 varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 18 og 20 við Bergstaðastræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 22. nóvember 2007 og umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins, dags. 7. desember 2007, varðandi niðurrif húss nr. 20 við Bergstaðastræti.
Vísað til skipulagsráðs.
189. fundur 2007
Bergstaðastræti 18 og 20, Spítalastígur 6B, (fsp) uppbygging á lóðum
Á fundi skipulagsstjóra var lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 6. nóv. 2007 ásamt erindi ÞG verk, dags. 1. okt. 2007 varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 18 og 20 við Bergstaðastræti. Erindinu var vísað til umsagnar vesturteymis arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. nóvember 2007.
Erindinu er vísað til umsagnar Húsafriðunarnefndar ríkisins vegna Bergstaðastrætis 20.
188. fundur 2007
Bergstaðastræti 18 og 20, Spítalastígur 6B, (fsp) uppbygging á lóðum
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 6. nóv. 2007 ásamt erindi ÞG verk, dags. 1. okt. 2007 varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 18 og 20 við Bergstaðastræti.
Vísað til umsagnar vesturteymis arkitekta hjá skipulagsstjóra.