Vesturgata 61
Verknúmer : SN070473
177. fundur 2007
Vesturgata 61, (fsp) niðurrif, uppbygging á lóð
Lögð fram fyrirspurn Arkforms f.h. Ólafs Axelssonar dags. 8. ágúst 2007, um niðurrif steinbæjar og uppbyggingu á lóð nr. 61 við Vesturgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 24. ágúst 2007.
Vísað til skipulagsráðs.
107. fundur 2007
Vesturgata 61, (fsp) niðurrif, uppbygging á lóð
Lögð fram fyrirspurn Arkforms f.h. Ólafs Axelssonar dags. 8. ágúst 2007, um niðurrif steinbæjar og uppbyggingu á lóð nr. 61 við Vesturgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 24. ágúst 2007.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við uppbyggingu á lóðinni með vísan til umsagnar skipulagsstjóra en fellst ekki á niðurrif steinbæjarins.Fyrirspyrjanda ber að láta vinna tillögu að breytingu a deiliskipulagi, á eigin kostnað, í samráði við embætti skipulagsstjóra sem sýnir mögulega uppbyggingu á lóðinni. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.
175. fundur 2007
Vesturgata 61, (fsp) niðurrif, uppbygging á lóð
Lögð fram fyrirspurn Arkforms f.h. Ólafs Axelssonar dags. 8. ágúst 2007, um niðurrif steinbæjar og uppbyggingu á lóð nr. 61 við Vesturgötu.
Vísað til umsagnar arkitekta vesturteymis.