Fyrirspurnir nefndarfulltrúa
Verknúmer : SN070465
101. fundur 2007
Fyrirspurnir nefndarfulltrúa, fulltrúi Vinstri-grænna vegna lóðarumsóknar félags Múslima
Lögð fram svohljóðandi fyrirspurn fulltrúa Vinstri-grænna í skipulagsráði: "Félag Múslima í Reykjavík hefur nú beðið eftir lóð undir mosku í 6-7 ár. Vegna hvers hafa orðið svo miklar tafir á úrlausn þessa máls og hvenær má vænta niðurstöðu?"