Eldshöfði 10

Verknúmer : SN070326

101. fundur 2007
Eldshöfði 10, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúnshverfis, iðnaðarsvæðis vegna lóðar númer 10 við Eldshöfða mótt. 15. júní 2007, ásamt erindi Eignarhaldsfélagsins Parts dags. 30. maí 2007. Í breytingunni felst að byggja húsnæði í samræmi við önnur hús við Eldshöfða.
Grenndarkynningin stóð yfir frá 27. júní til og með 23. júlí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

173. fundur 2007
Eldshöfði 10, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúnshverfis, iðnaðarsvæðis vegna lóðar númer 10 við Eldshöfða mótt. 15. júní 2007, ásamt erindi Eignarhaldsfélagsins Parts dags. 30. maí 2007. Í breytingunni felst að byggja húsnæði í samræmi við önnur hús við Eldshöfða.
Grenndarkynningin stóð yfir frá 27. júní til og með 23. júlí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

169. fundur 2007
Eldshöfði 10, breytt deiliskipulag
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúnshverfis, iðnaðarsvæðis vegna lóðar númer 10 við Eldshöfða mótt. 15. júní 2007, ásamt erindi Eignarhaldsfélagsins Parts dags. 30. maí 2007. Í breytingunni felst að byggja húsnæði í samræmi við önnur hús við Eldshöfða.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Eldshöfða 4, 6, 8, 9, 12 og 13.

167. fundur 2007
Eldshöfði 10, breytt deiliskipulag
Lagt fram erindi Eignarhaldsfélagsins Parts dags. 30. maí 2007 varðandi breytt deiliskipulag lóðarinnar nr. 10 við Eldshöfða. Í breytingunni felst að byggja húsnæði í samræmi við önnur hús við Eldshöfða.
Hönnuður hafi samband við austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.