Hólmsheiði/Fjárborg

Verknúmer : SN070306

105. fundur 2007
Hólmsheiði/Fjárborg, spennistöð
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. ágúst 2007, vegna samþykktar borgarráðs frá 16. ágúst 2007 á afgreiðslu skipulagsráðs frá 8. s.m. um afmörkun lóðar fyrir spennistöð O.R. við götu að Fjárborgum í Almannadal.


102. fundur 2007
Hólmsheiði/Fjárborg, spennistöð
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags.15. maí 2007 varðandi afmörkun lóðar fyrir smádreifistöð við götu að Fjárborgum í Almannadal. Grenndarkynningin stóð frá 2. júlí til og með 30. júlí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt. Vísað til borgarráðs.

174. fundur 2007
Hólmsheiði/Fjárborg, spennistöð
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags.15. maí 2007 varðandi afmörkun lóðar fyrir smádreifistöð við götu að Fjárborgum í Almannadal. Grenndarkynningin stóð frá 2. júlí til og með 30. júlí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

164. fundur 2007
Hólmsheiði/Fjárborg, spennistöð
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags.15. maí 2007 varðandi afmörkun lóðar fyrir smádreifistöð við götu að Fjárborgum í Almannadal.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Fjareigendafélaginu og Fáki.