Árvað, Norðlingaskóli

Verknúmer : SN070281

100. fundur 2007
Árvað, Norðlingaskóli, breytt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga T.ark teiknistofu ehf., f.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur að breyttu deiliskipulagi lóðar Norðlingaskóla við Árvað dags. 23. apríl 2007. Í breytingunni felst aðallega að lóðir og byggingareitir grunn- og leikskóla eru sameinaðir. Auglýsingin stóð yfir frá 25. maí til 6. júlí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til heimildar í b-lið 2. gr. viðauka 2.4. sbr. 12. gr. um samþykkt skipulagsráðs.

93. fundur 2007
Árvað, Norðlingaskóli, breytt deiliskipulag
Lögð fram tillaga T.ark teiknistofu ehf., f.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur að breyttu deiliskipulagi lóðar Norðlingaskóla við Árvað dags. 23. apríl 2007. Í breytingunni felst aðallega að lóðir og byggingareitir grunn- og leikskóla eru sameinaðir.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenninu sérstaklega um tillöguna.
Vísað til borgarráðs.


162. fundur 2007
Árvað, Norðlingaskóli, breytt deiliskipulag
Lögð fram tillaga T.ark teiknistofu ehf f.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur að breyttu deiliskipulagi lóðar Norðlingaskóla við Árvað dags. 23.04.07. Í breytingunni felst aðallega að lóðir og byggingareitir grunn- og leikskóla eru sameinaðir.
Vísað til skipulagsráðs.