Hellisheiðaræð

Verknúmer : SN070278

125. fundur 2008
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 14. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 6. s.m., varðandi breytingu á aðalskipulagi vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðarvirkjun.


123. fundur 2008
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. apríl 2007 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðavirkjun að miðlunartönkum í Reynisvatnsheiði, dags. 26. nóv. 2007. Lögð fram umhverfisskýrsla Landslags ehf, dags. 4. júlí 2007, breytt 22. nóv. 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25.. september 2007 og Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007 og 3. janúar 2008. Auglýsing stóð yfir frá 12. desember 2007 til og með 31. janúar 2008. Lögð fram ábending frá Vegagerðinni, dags. 16. janúar 2008, Landssambandi Hestamannafélaga, dags. 24. janúar 2008 og umsögn Skógræktar ríkisins dags. 20. janúar 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulags- og byggingasviðs, dags. 1. febrúar 2008.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulags- og byggingasviðs.
Vísað til borgarráðs.


198. fundur 2008
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. apríl 2007 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðavirkjun að miðlunartönkum í Reynisvatnsheiði, dags. 26. nóv. 2007. Lögð fram umhverfisskýrsla Landslags ehf, dags. 4. júlí 2007, breytt 22. nóv. 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25.. september 2007 og Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007 og 3. janúar 2008. Auglýsing stóð yfir frá 12. desember 2007 til og með 31. janúar 2008. Lögð fram ábending frá Vegagerðinni, dags. 16. janúar 2008, Landssambandi Hestamannafélaga, dags. 24. janúar 2008 og umsögn Skógræktar ríkisins dags. 20. janúar 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

110. fundur 2007
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. september 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 19. s.m., um auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðarvirkjun.


107. fundur 2007
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni kynningu á vef er lagt fram að nýju erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. apríl 2007 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðavirkjun að miðlunartönkum í Reynisvatnsheiði. Lögð fram umhverfisskýrsla Landslags ehf, dags. 4. júlí 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september 2007.

Gísli Marteinn Baldursson tók sæti á fundinum kl. 9:20, en áður höfðu verið afgreidd mál nr. 8-17.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


103. fundur 2007
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. apríl 2007 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðavirkjun að miðlunartönkum í Reynisvatnsheiði. Lögð fram umhverfisskýrsla Landslags ehf, dags. 4. júlí 2007.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu að breytingu á aðalskipulagi með vísan til 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 á vef skipulags- og byggingarsviðs. Jafnframt er samþykkt að vísa tillögunni til umsagnar Umhverfissviðs, Framkvæmdasviðs og Orkuveitu Reykjavíkur auk lögbundinna umsagnaraðila sem teljast í máli þessu vera Umhverfisstofnun og Fornleifavernd ríkisins. Jafnframt er samþykkt að kynna tillöguna fyrir sveitarstjórn Mosfellsbæjar.

175. fundur 2007
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. apríl 2007 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðavirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 28. júní 2007, með athugasemdum vegna matslýsingar vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 fyrir Hellisheiðaræð.
Kynna formanni skipulagsráðs

172. fundur 2007
Hellisheiðaræð, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. apríl 2007 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna hitaveitulagnar frá Hellisheiðavirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 28. júní 2007, með athugasemdum vegna matslýsingar vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 fyrir Hellisheiðaræð.
Vísað til meðferðar hjá Þróun byggðar.