Spöngin við Móaveg
Verknúmer : SN070146
110. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. september 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 19. s.m., um breytingu á aðalskipulagi vegna breyttrar landnotkunar í vesturhluta Spangarinnar.
107. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði. Auglýsing stóð yfir frá 2. júlí 2007 til og með 30. ágúst 2007, einnig lagðar fram athugasemdir eftirtaldra aðila: Elísabet Gísladóttir f.h. íbúa Fróðengis, dags. 8. ágúst 2007, Emil Kristjánsson Smárarima 6, dags. 29. ágúst 2007 og Íbúasamtök Grafarvogs, dags. 29. ágúst 2007, ásamt umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 14. september 2007.
Auglýst tillaga samþykkt með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs.
Vísað til borgarráðs.
179. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði. Auglýsing stóð yfir frá 2. júlí 2007 til og með 30. ágúst 2007, einnig lagðar fram athugasemdir eftirtaldra aðila: Elísabet Gísladóttir f.h. íbúa Fróðengis, dags. 8. ágúst 2007, Emil Kristjánsson Smárarima 6, dags. 29. ágúst 2007 og Íbúasamtök Grafarvogs, dags. 29. ágúst 2007.
Athugasemdir kynntar. Vísað til skipulagsráðs.
178. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði. Auglýsing stóð yfir frá 2. júlí 2007 til og með 30. ágúst 2007. Lögð fram athugasemd eftirtaldra aðila: Elísabet Gísladóttir f.h. íbúa Fróðengis, dags. 8. ágúst 2007, Emil Kristjánsson Smárarima 6, dags. 29. ágúst 2007 og Íbúasamtök Grafarvogs, dags. 29. ágúst 2007.
Vísað til umsagnar hjá austurteymi arkitekta skipulagsstjóra.
103. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði. Auglýsing stóð yfir frá 2. júlí 2007 til og með 13. ágúst 2007. Lögð fram athugasemd Elísabetar Gísladóttur f.h. íbúa Fróðengis, dags. 8. ágúst 2007. Einnig lagt fram bréf formanns íbúasamtaka Grafarvogs, dags. 8. ágúst 2007, með beiðni um framlengingu athugasemdarfrests.
Skipulagsráð samþykkir að framlengja frest til að gera athugasemdir við auglýsta tillögu til 30. ágúst 2007.
98. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 um samþykkt borgarráðs frá 7. júní á samþykkt skipulagsráðs frá 30. maí um auglýsingu á tillögu að breytingu á Aðalskipulag Reykjavíkur vegna breyttrar landnotkunnar á Vesturhluta Spangarinnar.
165. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni forkynningu eru lögð fram að nýju drög að tillögu skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur auk þess sem landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði. Engar athugasemdir bárust við forkynninguna.
Vísað til skipulagsráðs.
95. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni forkynningu er lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði. Engar athugasemdir bárust við forkynningunni.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
94. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lögð fram drög að tillögu skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði.
Samþykkt að kynna framlögð drög að breytingu á aðalskipulagi með vísan til 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 á vef skipulags- og byggingarsviðs.
163. fundur 2007
Spöngin við Móaveg, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lögð fram drög að tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 að breyttri landnotkun í vesturhluta Spangarinnar milli Móavegar og Borgavegar dags. mars 2007. Tillagan felur í sér að skilgreindur er nýr þéttingarreitur. Landnotkun vestast á svæðinu er breytt úr miðsvæði í íbúðarsvæði.
Vísað til skipulagsráðs.