Keilugrandi 1
Verknúmer : SN070064
220. fundur 2010
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Bréf borgarstjóra dags. 14. október 2010 um samþykkt borgarráðs 13. október 2010 þar sem staðfest er synjun skipulagsráðs á breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur vegna Keilugranda 1.
218. fundur 2010
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til og með 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18 dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10 dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2 dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11 dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8 dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15 dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa dags. 23. ágúst 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. september 2007.
Synjað.
Vísað til borgarráðs.
305. fundur 2010
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18 dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10 dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2 dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11 dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8 dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15 dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa dags. 23. ágúst 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. september 2007. Einnig er lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar dags. 3. desember 2007 ásamt nýrri tillögu skipulags- og byggingarsviðs dags. 29. nóvember 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024.
Vísað til skipulagsráðs.
304. fundur 2010
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18, dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2, dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11, dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla, dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15, dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa, dags. 23. ágúst 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. september 2007. Einnig er lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 3. desember 2007 ásamt nýrri tillögu skipulags- og byggingarsviðs dags. 29. nóvember 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024.
Vísað til umsagnar hjá verkefnistjóra.
118. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18, dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2, dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11, dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla, dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15, dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa, dags. 23. ágúst 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. september 2007. Einnig er lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 3. desember 2007 ásamt nýrri tillögu skipulags- og byggingarsviðs dags. 29. nóvember 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.
107. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir:
6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18, dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2, dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11, dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla, dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15, dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa, dags. 23. ágúst 2007.
Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. september 2007.
Auglýst tillaga samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Fulltrúar Samfylkingarinnar, Stefán Benediktsson og Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs, Svandís Svavarsdóttir greiddu atkvæði gegn tillögunni og óskuðu bókað ásamt áheyrnarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra Margréti Sverrisdóttur:
" Við leggjumst gegn auglýstri tillögu að breytingu á aðalskipulagi þar sem lögð er til fjölgun íbúða, auk þess sem reiturinn er skilgreindur sem þéttingareitur. Ekki verður séð að breytingin þjóni íbúum í nágrenninu eða hagsmunum grenndarsamfélagsins. Íbúarnir máttu gera ráð fyrir uppbyggingu sem nemur 50 íbúðum á lóðinni en ekki 130 íbúðum. Það sama gildir um fjárfesta og uppbyggingaraðila. Sá sem kaupir lóðina Keilugranda 1 með aðrar væntingar í huga tekur áhættu á eigin ábyrgð. Það er ekki rétt að Reykjavíkurborgar og íbúar í nágrenninu axli afleiðingar slíkrar áhættu. Svo virðist sem hér sé verið að þjóna hagsmunum eigenda lóðarinnar, verktökum og þeim sem hafa væntingar um hagnað undir yfirskini þéttingar byggðar".
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks óskuðu bókað: "Undirbúningur að þéttingu byggðar á Keilugranda 1 hefur staðið yfir í mörg ár, og hófst undir forystu Samfylkingar og Vinstri grænna á síðasta kjörtímabili. Fyrirhuguð uppbygging á svæðinu er í samræmi við þá byggð sem fyrir er meðfram Eiðisgrandanum. Tryggt verður að samgöngumál verði leyst á þann hátt að ekki valdi íbúum í nágrenninu ónæði og ströng skilyrði verða sett varðandi röskun á grunnvatnsstöðu. Meirihluti skipulagsráðs telur að þessi staður sé vel fallinn til þéttingar á byggð, til heilla fyrir hverfið, þjónustu í hverfinu og miðborgina, en kannanir sýna að fólk sem býr þetta nálægt miðborginni eru bestu viðskiptavinir hennar."
Vísað til borgarráðs.
106. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir:
6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18, dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2, dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11, dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla, dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15, dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa, dags. 23. ágúst 2007.
Athugasemdir kynntar. Frestað.
178. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Auglýsingin stóð yfir frá 13. júlí til 24. ágúst 2007. Eftritaldir aðilar sendu inn athugasemdir:
6 íbúar við Fjörugranda 14, 16 og 18, dags. 10. ágúst 2007, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason Fjörugranda 2, dags. 23. ágúst 2007, Guðrún Kristinsdóttir Bárugranda 11, dags. 22. ágúst 2007, Ingibjörg Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 23. ágúst 2007, skólastjóri Grandaskóla, dags. 23. ágúst 2007, Kristjana Kjartansdóttir og Björgvin Bjarnason Frostaskjóli 15, dags. 24. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 395 íbúa, dags. 23. ágúst 2007.
Athugasemdir kynntar. Kynna formanni skipulagsráðs.
100. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. júní 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 13. s.m. um auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna skilgreiningar á nýjum þéttingarreit við Keilugranda.
97. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni forkynningu á vef skipulags- og byggingarsviðs er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Samfylkingarinnar Dagur B. Eggertsson og Stefán Bendiktsson og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Svandís Svavarsdóttir greiddu atkvæði gegn tillögunni og óskuðu bókað ásamt áheyrnarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra Ástu Þorleifsdóttur:
Við höfum sem fyrr alla fyrirvara á framlagðri tillögu að breytingu á skipulagi þar sem lögð er til fjölgun íbúða, auk þess sem reiturinn er skilgreindur sem þéttingareitur. Ekki verður séð að breytingin þjóni íbúum í nágrenninu eða hagsmunum grenndarsamfélagsins. Svo virðist sem hér sé verið að þjóna hagsmunum eigenda lóðarinnar, verktökum og þeim sem hafa væntingar um hagnað undir yfirskini þéttingar byggðar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Hanna Birna Kristjánsdóttir og Snorri Hjaltason og fulltrúar Framsóknarflokksins Óskar Bergsson og Brynjar Fransson óskuðu bókað:
Það er með ólíkindum að fulltrúar minnihlutans greiði atkvæði gegn því að tillagan fari í auglýsingu og fái þannig eðlilega og nauðsynlega umræðu á meðal íbúa og hagsmunaaðila. Tillagan hefur verið til meðferðar hjá borgaryfirvöldum í mörg ár og löngu kominn tími til að tryggja uppbyggingu á reitnum. Frá því tillagan var send í hagsmunaaðilakynningu hefur hún tekið talsverðum breytingum með hliðsjón af ábendingum íbúa. Þannig hafa byggingar lækkað verulega, nýtingarhlutfall minnkað og byggingin verið færð innar á lóð. Að auki liggur fyrir úttekt vegna umferðarmála og greining vegna grunnvatnsstöðu en forsenda byggingarleyfis verður háð því að tryggt sé að grunnvatnsstöðu verði hvorki raskað á framkvæmdartíma né að framkvæmdum loknum. Aðdróttunum um það hvaða hagsmunum tillagan þjóni er alfarið vísað á bug enda er tilgangur tillögunnar eingöngu sá að gera gott umhverfi enn betra og fjölga tækifærum fólks til að búa á þessu eftirsótta íbúasvæði.
94. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2007 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu að breytingu á aðalskipulagi með vísan til 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 á vef skipulags- og byggingarsviðs.
Fulltrúar Samfylkingarinnar; Stefán Benediktsson og Heiða Björg Pálmadóttir, fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs; Svandís Svavarsdóttir og áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra; Ásta Þorleifsdóttir, greiddu atkvæði gegn tillögunni og óskuðu bókað: Við leggjumst eindregið gegn framlagðri tillögu að breytingu á aðalskipulagi þar sem lögð er til fjölgun íbúða, auk þess sem reiturinn er skilgreindur sem þéttingareitur. Ekki verður séð að breytingin þjóni íbúum í nágrenninu eða hagsmunum grenndarsamfélgasins. Svo virðist sem hér sé verið að þjóna hagsmunum eigenda lóðarinnar, verktökum og þeim sem hafa vætingar um hagnað undir yfirskini þéttingar byggðar.
83. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Lögð fram drög að tillögu skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, dags. 2. febrúar 2007. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 150 íbúðum.
Frestað.
150. fundur 2007
Keilugrandi 1, breyting á aðalskipulagi
Lögð fram drög að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, dags. 02.02.07. Í tillögunni felst að skilgreina nýjan þéttingarreit við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 150 íbúðum.
Vísað til skipulagsráðs.