Borgartún 32
Verknúmer : SN070058
87. fundur 2007
Borgartún 32, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga teiknistofu Garðars Halldórssonar húsameistara, dags. 28. febrúar 2007, að breytingu á deiliskipulagi Borgartúns 32. Um er að ræða rúmlega 150 m2 stækkun á inndreginni efstu hæð og útbygging á efstu hæð.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð. Ekki talin þörf á grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa.
156. fundur 2007
Borgartún 32, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga teiknistofu Garðars Halldórssonar húsameistara, dags. 28.02.07, að breytingu á deiliskipulagi Borgartúns 32. Um er að ræða rúmlega 150 m2 stækkun á inndreginni efstu hæð og útbygging á efstu hæð.
Vísað til skipulagsráðs.
155. fundur 2007
Borgartún 32, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga teiknistofu Garðars Halldórssonar húsameistara, dags. 28.02.07, að breytingu á deiliskipulagi Borgartúns 32. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir stækkun lóðar til austurs.
Vísað til skipulagsráðs.