Borgartún 28
Verknúmer : SN060750
89. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 29. mars 2007, um samþykkt borgarráðs s.d. á synjun skipulagsráðs 21. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún.
87. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn ÞG verk, dags. 21. nóvember 2006, um breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún skv. uppdrætti Björns Ólafssonar ark., dags. 15. nóvember 2006. Einnig lögð fram yfirlýsing um kvöð, dags. 17. nóvember 2006. Auglýsing stóð yfir frá 24. janúar til og með 7. mars 2007. Athugasemdabréf bárust frá Þyrpingu hf., dags. 23, febrúar 2007, Guðmundi G. Jónssyni f.h. Jóns og Þorvaldar ehf., dags. 2. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 5 fh. íbúa í Sóltúni 5 dags. 5. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 7 fh. íbúa í Sóltúni 7 dags. 7. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 9 fh. íbúa í Sóltúni 9 dags. 7. mars 2007, Hússtjórninni Mánatúni 6 fh. íbúa í Mánatúni 6 dags. 7. mars 2007, íbúum Mánatúns 4 dags. ódags. Brunos Hjaltested fh. Húsfélaganna Borgartúni 30a og Borgartúni 30b, Sóltúni 1-13, Sóltúni 5, 7 og 9 og Mánatúni 4 og 6 dags. 6. mars 2007, Geirmundi Kristinssyni fh. Víka ehf dags. 2. mars 2007, Vífli Oddssyni, dags. 5. mars 2007, Arthuri Farestveit, dags. 6. mars 2007. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. mars 2007.
Synjað með vísan til framlagðra athugasemda og umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.
156. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn ÞG verk, dags. 21. nóvember 2006, um breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún skv. uppdrætti Björns Ólafssonar ark., dags. 15. nóvember 2006. Einnig lögð fram yfirlýsing um kvöð, dags. 17. nóvember 2006. Auglýsing stóð yfir frá 24. janúar til og með 7. mars 2007. Athugasemdabréf bárust frá Þyrpingu hf., dags. 23, febrúar 2007, Guðmundi G. Jónssyni f.h. Jóns og Þorvaldar ehf., dags. 2. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 5 fh. íbúa í Sóltúni 5 dags. 5. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 7 fh. íbúa í Sóltúni 7 dags. 7. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 9 fh. íbúa í Sóltúni 9 dags. 7. mars 2007, Hússtjórninni Mánatúni 6 fh. íbúa í Mánatúni 6 dags. 7. mars 2007, íbúum Mánatúns 4 dags. ódags. Brunos Hjaltested fh. Húsfélaganna Borgartúni 30a og Borgartúni 30b, Sóltúni 1-13, Sóltúni 5, 7 og 9 og Mánatúni 4 og 6 dags. 6. mars 2007, Geirmundi Kristinssyni fh. Víka ehf dags. 2. mars 2007, Vífli Oddssyni, dags. 5. mars 2007, Arthuri Farestveit, dags. 6. mars 2007. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags. 14.03.07.
Vísað til skipulagsráðs.
155. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn ÞG verk, dags. 21. nóvember 2006, um breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún skv. uppdrætti Björns Ólafssonar ark., dags. 15. nóvember 2006. Einnig lögð fram yfirlýsing um kvöð, dags. 17. nóvember 2006. Auglýsing stóð yfir frá 24. janúar til og með 7. mars 2007. Athugasemdabréf bárust frá Þyrpingu hf., dags. 23, febrúar 2007, Guðmundi G. Jónssyni f.h. Jóns og Þorvaldar ehf., dags. 2. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 5 fh. íbúa í Sóltúni 5 dags. 5. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 7 fh. íbúa í Sóltúni 7 dags. 7. mars 2007, Hússtjórninni Sóltúni 9 fh. íbúa í Sóltúni 9 dags. 7. mars 2007, Hússtjórninni Mánatúni 6 fh. íbúa í Mánatúni 6 dags. 7. mars 2007, íbúum Mánatúns 4 dags. ódags.
Brunos Hjaltested fh. Húsfélaganna Borgartúni 30a og Borgartúni 30b, Sóltúni 1-13, Sóltúni 5, 7 og 9 og Mánatúni 4 og 6 dags. 6. mars 2007, Geirmundi Kristinssyni fh. Víka ehf dags. 2. mars 2007, Vífli Oddssyni, dags. 5. mars 2007,
Kynna formanni skipulagsráðs.
82. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 18. janúar 2007, um samþykkt borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 10. s.m., varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 28 við Borgartún.
79. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn ÞG verk, dags. 21. nóvember 2006, um breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún skv. uppdrætti Björns Ólafssonar ark., dags. 15. nóvember 2006. Einnig lögð fram yfirlýsing um kvöð, dags. 17. nóvember 2006.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, jafnframt samþykkir ráðið að kynna tillöguna sérstaklega fyrir meðlóðarhöfum og hagsmunaaðilum í nágrenninu.
Vísað til borgarráðs.
146. fundur 2007
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn ÞG verk, dags. 21. nóvember 2006, um breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún skv. uppdrætti Björns Ólafssonar ark., dags. 15. nóvember 2006. Einnig lögð fram yfirlýsing um kvöð, dags. 17. nóvember 2006.
Vísað til skipulagsráðs
142. fundur 2006
Borgartún 28, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn ÞG verk, dags. 21. nóvember 2006, um breytingu á deiliskipulagi á lóð nr. 28 við Borgartún skv. uppdrætti Björns Ólafssonar ark., dags. 15. nóvember 2006.
Frestað. Samþykki meðlóðarhafa liggur ekki fyrir vegna nýrrar tillögu.