Viðarrimi 2-18

Verknúmer : SN060706

143. fundur 2006
Viðarrimi 2-18, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofunnar H.R. ehf, dags. 26.10.06, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 2-18 við Viðarrima vegna Viðarrima 12. Grenndarkynning stóð yfir frá 2. nóv. til 30. nóv. 2006. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

76. fundur 2006
Viðarrimi 2-18, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofunnar H.R. ehf, dags. 26. október 2006, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 2-18 við Viðarrima vegna Viðarrima 12. Grenndarkynning stóð yfir frá 2. nóvember til 30. nóvember 2006. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

138. fundur 2006
Viðarrimi 2-18, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar H.R. ehf, dags. 26.10.06, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 2-18 við Viðarrima vegna Viðarrima 12.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Viðarrima 2 - 18, jöfn númer.