Skuggahverfi
Verknúmer : SN060541
133. fundur 2008
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu þar sem tillögunni er synjað.
131. fundur 2008
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu. Auglýsing stóð yfir frá 20. september 2006 til og með 1. nóvember 2006. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hrefna Smith, dags. 11. október 2006, Kristinn Gunnarsson formaður húsfélagsins Völundar, dags. 23. október 2006, Gunnar F. Guðmundsson, dags. 30. október 2006, Áshildur Haraldsdóttir, dags. 30. október 2006, Pétur H. Ármannsson, dags. 30. október 2006, Einar Þórðarson, dags. 30. október 2006, Guðjón Ragnar Jónasson, mótt. 31. október 2006, Birgir Þórarinsson, dags. 31. október 2006, Þórey Morthens og Jónas Þór Steinarsson, dags. 1. nóvember 2006, Þórður Magnússon, dags. 31. október 2006 og Geir A. Gunnlaugsson f.h. húsfélagsins 101 Skuggahverfi, dags. 4. nóvember 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 3. nóvember 2006.
Synjað með vísan til meginatriða þeirra athugasemda sem bárust við auglýsingu tillögunnar og samantektar skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.
Gísli Marteinn Baldursson sat hjá við afgreiðslu málsins og óskaði bókað:
"Lífsgæði þeirra sem búa í húsunum númer 21-25 við Lindargötu hafa verið rýrð verulega með skipulagsmistökum og vondum smekk borgaryfirvalda um langt árabil. Eigendum húsanna finnst mikilvægt að fá frelsi til breytinga á húsum sínum, jafnvel flutningi þeirra ef tækifæri gæfist. Þau sjónarmið hljóta að mæta skilningi í ljósi þess hvernig borgin hefur gerbreytt umhverfi þeirra. Eftir sem áður er mikilvægt að deiliskipulag tryggi að byggð á þessum stað sé í samhengi við söguna og önnur gömul hús á svæðinu.
Það er hinsvegar fagnaðarefni að skipulagsráð Reykjavíkur skuli vilja vernda það byggðarmynstur og þær götumyndir sem einkennt hafa Skuggahverfi og önnur gömul hverfi borgarinnar. Það er í þau hús sem saga borgarinnar er skrifuð og mikilvægt er að enga kafla vanti í þá sögu. Borgin hefur margvísleg tæki til að ná því markmiði sínu fram,
svo sem gott deiliskipulag.
Að lokum er vert að minnast á að miklar breytingar eru fyrirhugaðar á reitum sem tengjast Lindargötu. Það er fagnaðarefni að skipulagsráð skuli vera samhent í því að vanda til verka og byggja upp í sátt við söguna."
166. fundur 2007
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu. Auglýsing stóð yfir frá 20. september 2006 til og með 1. nóvember 2006. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hrefna Smith, dags. 11. október 2006, Kristinn Gunnarsson formaður húsfélagsins Völundar, dags. 23. október 2006, Gunnar F. Guðmundsson, dags. 30. október 2006, Áshildur Haraldsdóttir, dags. 30. október 2006, Pétur H. Ármannsson, dags. 30. október 2006, Einar Þórðarson, dags. 30. október 2006, Guðjón Ragnar Jónasson, mótt. 31. október 2006, Birgir Þórarinsson, dags. 31. október 2006, Þórey Morthens og Jónas Þór Steinarsson, dags. 1. nóvember 2006 og Þórður Magnússon, dags. 31. október 2006. Að lokinni grenndarkynningu barst athugasemdabréf frá Geir A. Gunnlaugssyni f.h. húsfélagsins 101 Skuggahverfi, dags. 4. nóvember 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 3. nóvember 2006.
Vísað til skipulagsráðs.
125. fundur 2008
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu. Auglýsing stóð yfir frá 20. september 2006 til og með 1. nóvember 2006. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hrefna Smith, dags. 11. október 2006, Kristinn Gunnarsson formaður húsfélagsins Völundar, dags. 23. október 2006, Gunnar F. Guðmundsson, dags. 30. október 2006, Áshildur Haraldsdóttir, dags. 30. október 2006, Pétur H. Ármannsson, dags. 30. október 2006, Einar Þórðarson, dags. 30. október 2006, Guðjón Ragnar Jónasson, mótt. 31. október 2006, Birgir Þórarinsson, dags. 31. október 2006, Þórey Morthens og Jónas Þór Steinarsson, dags. 1. nóvember 2006, Þórður Magnússon, dags. 31. október 2006 og Geir A. Gunnlaugsson f.h. húsfélagsins 101 Skuggahverfi, dags. 4. nóvember 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 3. nóvember 2006.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.
71. fundur 2006
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu. Auglýsing stóð yfir frá 20. september 2006 til og með 1. nóvember 2006. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hrefna Smith, dags. 11. október 2006, Kristinn Gunnarsson formaður húsfélagsins Völundar, dags. 23. október 2006, Gunnar F. Guðmundsson, dags. 30. október 2006, Áshildur Haraldsdóttir, dags. 30. október 2006, Pétur H. Ármannsson, dags. 30. október 2006, Einar Þórðarson, dags. 30. október 2006, Guðjón Ragnar Jónasson, mótt. 31. október 2006, Birgir Þórarinsson, dags. 31. október 2006, Þórey Morthens og Jónas Þór Steinarsson, dags. 1. nóvember 2006 og Þórður Magnússon, dags. 31. október 2006. Að lokinni grenndarkynningu barst athugasemdabréf frá Geir A. Gunnlaugssyni f.h. húsfélagsins 101 Skuggahverfi, dags. 4. nóvember 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 3. nóvember 2006.
Athugasemdir kynntar. Frestað.
139. fundur 2006
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22.08.06, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu. Auglýsing stóð yfir frá 20.09.06 til og með 01.11.06. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hrefna Smith, dags. 11.10.06, Kristinn Gunnarsson formaður húsfélagsins Völundar, dags. 23.10.06, Gunnar F. Guðmundsson, dags. 30.10.06, Áshildur Haraldsdóttir, dags. 30.10.06, Pétur H. Ármannsson, dags. 30.10.06, Einar Þórðarson, dags. 30.10.06, Guðjón Ragnar Jónasson, mótt. 31.10.06, Birgir Þórarinsson, dags. 31.10.06 og Þórey Morthens og Jónas Þór Steinarsson, dags. 01.11.06
Athugasemdir kynntar. Kynna formanni skipulagsráðs.
66. fundur 2006
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2006, vegna samþykkt borgarráðs 14. þ.m. á afgreiðslu skipulagsráðs 30. s.m., varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi lóða nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu.
63. fundur 2006
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Lög fram tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22.08.06, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Málinu er jafnframt vísað til umsagnar Minjasafns Reykjavíkur.
129. fundur 2006
Skuggahverfi, Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Lög fram tillaga Hornsteina arkitekta ehf., dags. 22.08.06, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu.
Vísað til skipulagsráðs.