Sogamýri
Verknúmer : SN060460
101. fundur 2007
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 12. júlí 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 11. júlí 2007 um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar.
100. fundur 2007
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhúss dags. í maí 2007 að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum. 
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
98. fundur 2007
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhúss dags. í maí 2007 að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum. 
168. fundur 2007
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhúss dags. í maí 2007 að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum. 
Kynna formanni skipulagsráðs. 
58. fundur 2006
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhúss að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar, dags. 31. maí 2006.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við að fullunnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi Sogamýrar í samræmi við erindið,  með þeirri breytingu þó  að hús skulu ekki vera hærri en tvær hæðir. Ráðið felur jafnframt skipulagsfulltrúa að gera tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur til samræmis við kynnta tillögu. 
122. fundur 2006
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhúss að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar.
Kynna formanni skipulagsráðs.