Skipulagsráð

Verknúmer : SN060423

56. fundur 2006
Skipulagsráð, fundartími og fyrirkomulag nefndarstarfs, kosning varaformanns
Hanna Birna Kristjánsdóttir gerði grein fyrir hverjir kosnir hefðu verið í skipulagsráð kjörtímabilið 2006-2010:

Kosningu hlutu:

Af BD-lista:
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Óskar Bergsson
Gísli Marteinn Baldursson
Stefán Þór Björnsson

Af S-lista:
Dagur B. Eggertsson
Oddný Sturludóttir

Af V-lista:
Svandís Svavarsdóttir

Varamenn voru kosnir af þremur listum án atkvæðagreiðslu:
Af BD-lista:
Snorri Hjaltason
Gunnar B. Hrafnsson
Halldór Guðmundsson
Brynjar Fransson

Af S-lista:
Stefán Benediktsson
Heiða Björg Pálmadóttir

Af V-lista:
Álfheiður Ingadóttir

Formaður var kjörinn án atkvæðagreiðslu Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Formaður gerði tillögu um að Óskar Bergsson yrði kjörinn varaformaður.

Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri Grænna sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.