Austurstræti 17

Verknúmer : SN060035

50. fundur 2006
Austurstræti 17, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 11. janúar 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 17 við Austurstræti. Auglýsing stóð yfir frá 15. febrúar til og með 29. mars 2006. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt, sbr. 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

Dagur B. Eggertsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


111. fundur 2006
Austurstræti 17, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 11. janúar 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 17 við Austurstræti. Auglýsing stóð yfir frá 15. febrúar til og með 29. mars 2006. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

43. fundur 2006
Austurstræti 17, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 11. janúar 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 17 við Austurstræti.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.

Dagur B. Eggertsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


42. fundur 2006
Austurstræti 17, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 11. janúar 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 17 við Austurstræti.
Frestað.

Dagur B. Eggertsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


101. fundur 2006
Austurstræti 17, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 11.01.06, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 17 við Austurstræti.
Kynna formanni skipulagsráðs.