Jónsgeisli 95

Verknúmer : SN050781

43. fundur 2006
Jónsgeisli 95, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Sólark-arkitekta ehf, dags. 20. desember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 95 við Jónsgeisla. Grenndarkynning stóð yfir frá 27. desember 2005 til 24. janúar 2006. Lagður fram athugasemdarlisti 10 íbúa við Jónsgeisla, mótt. 18. janúar 2006. Einnig lagt fram bréf dýralækna dags. 25. janúar 2006. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 27. janúar 2006.
Samþykkt, sbr. 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð og með vísan umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins.


102. fundur 2006
Jónsgeisli 95, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Sólark-arkitekta ehf, dags. 20.12.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 95 við Jónsgeisla. Grenndarkynning stóð yfir frá 27.12.05 til 24.01.06. Lagður fram athugasemdarlisti 10 íbúa við Jónsgeisla, mótt. 18.01.06. Einnig lagt fram bréf dýralækna dags. 25. janúar 2005.
Vísað til skipulagsráðs.

39. fundur 2005
Jónsgeisli 95, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Sólark-arkitekta ehf, dags. 20.12.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 95 við Jónsgeisla.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Jónsgeisla 79-81, 83-87, 73-77 og Jónsgeisla 97, Engi.