Barðastaðir 25-35
Verknúmer : SN050769
45. fundur 2006
Barðastaðir 25-35, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. desember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 25-35 að Barðastöðum. Grenndarkynningin stóð yfir frá 27. desember til 24. janúar 2006. Athugasemdabréf bárust frá íbúum að Barðastöðum 51, dags. 19. janúar 2006, Þóri Freyssyni og Halldóru Jakobsdóttur, dags. 24. janúar 2006, eigendum Bakkastöðum 157, dags. 23. janúar 2006, eiganda Barðastöðum 23, dags. 20. janúar 2006 og undirskriftalisti 14 íbúa, dags. 23. janúar 2006. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. febrúar 2006.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.
104. fundur 2006
Barðastaðir 25-35, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. desember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 25-35 að Barðastöðum. Grenndarkynningin stóð yfir frá 27. desember til 24. janúar 2006. Athugasemdabréf bárust frá íbúum að Barðastöðum 51, dags. 19.01.06, Þóri Freyssyni og Halldóru Jakobsdóttur, dags. 24.01.06, eigendum Bakkastöðum 157, dags. 23.01.06, eiganda Barðastöðum 23, dags. 20.01.06 og undirskriftalisti 14 íbúa, dags. 23.01.06. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 08.02.06.
Vísað til skipulagsráðs.
103. fundur 2006
Barðastaðir 25-35, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. desember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 25-35 að Barðastöðum. Grenndarkynningin stóð yfir frá 27. desember til 24. janúar 2006. Athugasemdabréf bárust frá íbúum að Barðastöðum 51, dags. 19.01.06, Þóri Freyssyni og Halldóru Jakobsdóttur, dags. 24.01.06, eigendum Bakkastöðum 157, dags. 23.01.06, eigandi Barðastöðum 23, dags. 20.01.06, undirskriftalisti 14 íbúa, dags. 23.01.06.
Staða málsins kynnt. Frestað.
Samþykkt að leiðrétta ranga bókun í málinu frá 27. janúar sl. Rétt bókun er: "Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts sem falið er að funda með umsækjendum".
102. fundur 2006
Barðastaðir 25-35, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. desember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 25-35 að Barðastöðum. Grenndarkynningin stóð yfir frá 27. desember til 24. janúar 2006. Athugasemdabréf bárust frá íbúum að Barðastöðum 51, dags. 19.01.06, Þóri Freyssyni og Halldóru Jakobsdóttur, dags. 24.01.06, eigendum Bakkastöðum 157, dags. 23.01.06, eigandi Barðastöðum 23, dags. 20.01.06, undirskriftalisti 14 íbúa, dags. 23.01.06.
Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts sem falið er að funda með athugasemdaraðilum.
98. fundur 2005
Barðastaðir 25-35, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. desember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 25-35 að Barðastöðum.
Samþykkt að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilum að Barðastöðum 37 - 51, oddatölur, og Bakkastöðum 157 og 161 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.