Höfuðborgarsvæðið, svæðisskipulag
Verknúmer : SN050669
40. fundur 2006
Höfuðborgarsvæðið, svæðisskipulag,
Lagt fram bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs, dags. 9.01.06. Einnig eru lögð fram bréf umhverfis og tæknisviðs Hafnafjarðarbæjar, dags. 14.12.05 og tækni og umhverfissviðs Setjarnarnessbæjar, dags. 19.12.05, þar sem ekki er gerð athugasemd við að svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verði breytt samkvæmt 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með hliðsjón af áformum um þéttingu íbúðarbyggðar á miðborgarsvæði Reykjavíkur.
Kynnt.
Vísað til borgarráðs.
37. fundur 2005
Höfuðborgarsvæðið, svæðisskipulag,
Lögð fram bréf bæjarstjóra Kópavogs, dags. 22.11.05, um bókun bæjarráðs þ. 17.11.05 og bréf skrifstofustjóra sveitarfélagsins Álftaness, dags. 24.11.05, um bókun bæjarráðs s.d. Bæjarráðin gera ekki athugasemd við að svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verði breytt samkvæmt 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með hliðsjón af áformum um þéttingu íbúðarbyggðar á miðborgarsvæði Reykjavíkur.
34. fundur 2005
Höfuðborgarsvæðið, svæðisskipulag,
Lagt fram bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs, dags. 9. nóvember 2005, þar sem lagt er til að svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verði breytt samkvæmt 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með hliðsjón af áformum um þéttingu íbúðarbyggðar á miðborgarsvæði Reykjavíkur.
Bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs samþykkt.