Keilugrandi 1

Verknúmer : SN050610

133. fundur 2008
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Keilugranda þar sem tillögunni er synjað.


131. fundur 2008
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. des. 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Einnig er lögð fram umsögn ÍTR, dags. 22. desember 2006 og umsögn KR, dags. 16. janúar 2007, samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir dags. 25. janúar 2007, umsögn Menntasviðs, dags. 6. febrúar 2007 og umsagnir Framkvæmdasviðs, dags. 13. febrúar og 8. júní 2007. Tillagan var í auglýst frá 13. júlí til og með 10. september 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir:
Vilhelm Steinsen Nesvegi 56, dags. 4. júlí, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 419 íbúa, dags. 23. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Árnason Fjörugranda 2, dags. 1. september 2007, Eiríkur Sigurgeirsson Fjörugranda 18 dags. 9. september 2007 fh. eigenda að Fjörugranda 14, 16 og 18, Ingibjörg B. Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 6. september 2007, Halldór Jóhannsson Fjörugranda 8 dags. 28. ágúst 2007. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 30. nóv. 2007 ásamt nýrri tillögu Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. desember 2007 að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda.
Tillögunni synjað eins og hún liggur fyrir, m.a. með vísan til þess að of langur tími hefur liðið frá lok auglýsingar tillögunnar en hún var auglýst frá 13. júlí til 10. september 2007.
Vísað til borgarráðs.

Skipulagsráð felur embætti skipulagsstjóra að vinna með lóðarhöfum að nýrri tillögu sem gerir ráð fyrir færri íbúðum en í áður auglýstri tillögu. Ráðið óskar eftir því að tillagan verði lögð fyrir fund skipulagsráðs eftir fjórar vikur til nýrrar auglýsingar.


118. fundur 2007
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. des. 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Einnig er lögð fram umsögn ÍTR, dags. 22. desember 2006 og umsögn KR, dags. 16. janúar 2007, samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir dags. 25. janúar 2007, umsögn Menntasviðs, dags. 6. febrúar 2007 og umsagnir Framkvæmdasviðs, dags. 13. febrúar og 8. júní 2007. Tillagan var í auglýst frá 13. júlí til og með 10. september 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir:
Vilhelm Steinsen Nesvegi 56, dags. 4. júlí, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 419 íbúa, dags. 23. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Árnason Fjörugranda 2, dags. 1. september 2007, Eiríkur Sigurgeirsson Fjörugranda 18 dags. 9. september 2007 fh. eigenda að Fjörugranda 14, 16 og 18, Ingibjörg B. Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 6. september 2007, Halldór Jóhannsson Fjörugranda 8 dags. 28. ágúst 2007. Einnig er lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. desember 2007 að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.


180. fundur 2007
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. xx.xx 2007, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Lögð fram umsögn ÍTR, dags. 22. desember 2006 og umsögn KR, dags. 16. janúar 2007.
Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir við kynningu sem fram fór í janúar 2007, dags. 25. janúar 2007 ásamt umsögn Menntasviðs, dags. 6. febrúar 2007 og umsagnir Framkvæmdasviðs, dags. 13. febrúar og 8. júní 2007. Tillagan var í auglýst frá 13. júlí til og með 10. september 2007.
Eftirtaldi aðilar sendu inn athugasemdir:
Vilhelm Steinsen Nesvegi 56, dags. 4. júlí, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Pálsson Boðagranda 10, dags. 21. ágúst 2007, Gunnar Finnsson ásamt undirskriftarlista 419 íbúa, dags. 23. ágúst 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Árnason Fjörugranda 2, dags. 1. september 2007, Eiríkur Sigurgeirsson Fjörugranda 18 dags. 9. september 2007 fh. eigenda að Fjörugranda 14, 16 og 18, Ingibjörg B. Sigurðardóttir og Örn Halldórsson Boðagranda 8, dags. 6. september 2007, Halldór Jóhannsson Fjörugranda 8 dags. 28. ágúst 2007.
Athugasemdir kynntar. Kynna formanni skipulagsráðs.

100. fundur 2007
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. júní 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 13. s.m. um auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Keilugranda.


97. fundur 2007
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Að lokinni kynningu er lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. desember 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Gert er ráð fyrir að skemma SÍF verði rifin og byggð verði fjölbýlishús á lóðinni. Lögð fram umsögn ÍTR, dags. 22. desember 2006 og umsögn KR, dags. 16. janúar 2007. Tillagan var í grenndarkynningu frá 8. janúar til og með 22. janúar 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór G Eyjólfsson, dags. 10. janúar 2007, 6 íbúar í Fjörugranda 14-18, dags. 12. janúar 2007, Halldór Jóhannsson, dags, 17. janúar 2007, Sigríður H. Bjarkadóttir og Valdimar Búi Hauksson, dags. 19. janúar 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason, dags. 21. janúar 2007, húsfélög og íbúar í næsta nágrenni við Keilugranda 1, mótt. 19. janúar 2007, Ólafur Klemensson og Unnsteinn f.h. lóðasamtakanna Rekagrandi 1-7 og Keilugrandi 2-10, dags. 20. janúar 2007 ásamt álitsgerð vegna jarðsigs við Keilu og Rekagranda, dags. 11. desember 2006, Valgeir Pálsson, dags. 22. janúar 2007, Ragnheiður Lára Jónsdóttir og Karl Harðarsson, dags. 22. janúar 2007, Reynir Erlingsson og Anna Vilborg Hallgrímsdóttir, dags. 22. janúar 2007, Margrét Reynisdóttir og Karl Axelsson, dags. 22. janúar 2007 og Haukur Gunnarsson f.h. eigenda Fjörugranda 10 og Erna Eggertsdóttir f.h. eigenda Fjörugranda 12, dags. 22. janúar 2007. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir dags. 25. janúar 2007 ásamt umsögn Menntasviðs, dags. 6. febrúar 2007 og umsögn Framkvæmdasviðs, dags. 13. febrúar 2007. Lögð fram ný tillaga ásamt umsögn framkvæmdasviðs, dags. 8. júní 2007.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Skipulagsráð samþykkti jafnframt að með vísan til þeirra atriða sem fram koma í umsögn Framkvæmdasviðs, verði gerð krafa um það við frekari meðferð málsins að samhliða byggingarleyfisumsókn skuli lóðarhafar leggja fram greinargerð vegna grunnvatnsstöðu og til hvaða aðgerða verði gripið til að raska henni ekki, hvorki á framkvæmdatíma né að framkvæmdum loknum.

Fulltrúar Samfylkingarinnar Dagur B. Eggertsson og Stefán Bendiktsson og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Svandís Svavarsdóttir greiddu atkvæði gegn tillögunni og óskuðu bókað ásamt áheyrnarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra Ástu Þorleifsdóttur:
Við höfum sem fyrr alla fyrirvara á framlagðir tillögu að breytingu á skipulagi þar sem lögð er til fjölgun íbúða, auk þess sem reiturinn er skilgreindur sem þéttingareitur. Ekki verður séð að breytingin þjóni íbúum í nágrenninu eða hagsmunum grenndarsamfélagsins. Svo virðist sem hér sé verið að þjóna hagsmunum eigenda lóðarinnar, verktökum og þeim sem hafa væntingar um hagnað undir yfirskini þéttingar byggðar.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Hanna Birna Kristjánsdóttir og Snorri Hjaltason og fulltrúar Framsóknarflokksins Óskar Bergsson og Brynjar Fransson óskuðu bókað:
Það er með ólíkindum að fulltrúar minnihlutans greiði atkvæði gegn því að tillagan fari í auglýsingu og fái þannig eðlilega og nauðsynlega umræðu á meðal íbúa og hagsmunaaðila. Tillagan hefur verið til meðferðar hjá borgaryfirvöldum í mörg ár og löngu kominn tími til að tryggja uppbyggingu á reitnum. Frá því tillagan var send í hagsmunaaðilakynningu hefur hún tekið talsverðum breytingum með hliðsjón af ábendingum íbúa. Þannig hafa byggingar lækkað verulega, nýtingarhlutfall minnkað og byggingin verið færð innar á lóð. Að auki liggur fyrir úttekt vegna umferðarmála og greining vegna grunnvatnsstöðu en forsenda byggingarleyfis verður háð því að tryggt sé að grunnvatnsstöðu verði hvorki raskað á framkvæmdartíma né að framkvæmdum loknum. Aðdróttunum um það hvaða hagsmunum tillagan þjóni er alfarið vísað á bug enda er tilgangur tillögunnar eingöngu sá að gera gott umhverfi enn betra og fjölga tækifærum fólks til að búa á þessu eftirsótta íbúasvæði.



83. fundur 2007
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Að lokinni kynningu er lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. desember 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Gert er ráð fyrir að skemma SÍF verði rifin og byggð verði fjölbýlishús á lóðinni. Lögð fram umsögn ÍTR, dags. 22. desember 2006 og umsögn KR, dags. 16. janúar 2007. Tillagan var í grenndarkynningu frá 8. janúar til og með 22. janúar 2007. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór G Eyjólfsson, dags. 10. janúar 2007, 6 íbúar í Fjörugranda 14-18, dags. 12. janúar 2007, Halldór Jóhannsson, dags, 17. janúar 2007, Sigríður H. Bjarkadóttir og Valdimar Búi Hauksson, dags. 19. janúar 2007, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason, dags. 21. janúar 2007, húsfélög og íbúar í næsta nágrenni við Keilugranda 1, mótt. 19. janúar 2007, Ólafur Klemensson og Unnsteinn f.h. lóðasamtakanna Rekagrandi 1-7 og Keilugrandi 2-10, dags. 20. janúar 2007 ásamt álitsgerð vegna jarðsigs við Keilu og Rekagranda, dags. 11. desember 2006, Valgeir Pálsson, dags. 22. janúar 2007, Ragnheiður Lára Jónsdóttir og Karl Harðarsson, dags. 22. janúar 2007, Reynir Erlingsson og Anna Vilborg Hallgrímsdóttir, dags. 22. janúar 2007, Margrét Reynisdóttir og Karl Axelsson, dags. 22. janúar 2007 og Haukur Gunnarsson f.h. eigenda Fjörugranda 10 og Erna Eggertsdóttir f.h. eigenda Fjörugranda 12, dags. 22. janúar 2007. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir dags. 25. janúar 2007 ásamt umsögn Menntasviðs, dags. 6. febrúar 2007 og umsögn Framkvæmdasviðs, dags. 13. febrúar 2007.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.


149. fundur 2007
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. desember 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Lögð fram umsögn ÍTR, dags. 22.12.06, umsögn KR, dags. 16.01.07. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór G Eyjólfsson, dags. 10.01.07, 6 íbúar í Fjörugranda 14-18, dags. 12.01.07, Halldór Jóhannsson, dags, 17.01.07, Sigríður H. Bjarkadóttir og Valdimar Búi Hauksson, dags. 19.01.07, Salvör Jónsdóttir og Jón Atli Árnason, dags. 21.01.07, húsfélög og íbúar í næsta nágrenni við Keilugranda 1, mótt. 19.01.07, Ólafur Klemensson og Unnsteinn f.h. lóðasamtakanna Rekagrandi 1-7 og Keilugrandi 2-10, dags. 20.01.07 ásamt álitsgerð vegna jarðsigs við Keilu og Rekagranda, dags. 11.12.06, Valgeir Pálsson, dags. 22.01.07, Ragnheiður Lára Jónsdóttir og Karl Harðarsson, dags. 22.01.07, Reynir Erlingsson og Anna Vilborg Hallgrímsdóttir, dags. 22.01.07, Margrét Reynisdóttir og Karl Axelsson, dags. 22.01.07 og Haukur Gunnarsson f.h. eigenda Fjörugranda 10 og Erna Eggertsdóttir f.h. eigenda Fjörugrund 12, dags. 22.01.07. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags. 25. janúar 2007.

Með vísan til bókunar skipulagsráðs dags. 20. desember 2006 er ítrekað óskað eftir umsögnum Framkvæmdasviðs vegna umferðarmála og Menntasviðs vegna skólamála. Óskað er eftir að umsagnirnar liggi fyrir eigi síðar en 2. febrúar nk.
Kynna formanni skipulagsráðs.


78. fundur 2006
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 1. desember 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 1 við Keilugranda.

Óskar Bergsson tók sæti á fundinum kl. 10:17

Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu, þ.m.t. KR. Einnig er tillögunni vísað til umsagnar Framkvæmdasviðs vegna umferðarmála, Menntasviðs vegna skólamála og ÍTR vegna íþróttamála.

Fulltrúar Samfylkingarinnar; Dagur B. Eggertsson og Stefán Benediktsson óskuðu bókað:
Uppbygging á reitnum var til umfjöllunar á síðasta kjörtímabili. Það strandaði á ætlun borgaryfirvalda á að kaupa reitinn til að hlúa að íþróttum og útivist í vesturbæ ef ekki yrði af landfyllingu við Ánanaust. Góð samstaða var um þá stefnumörkun, því er mikilvægt að afla viðbragða úr hverfinu.


89. fundur 2005
Keilugrandi 1, deiliskipulag
Lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts, mótt. 6. okt. 2005, að uppbyggingu á lóðinni nr. 1 við Keilugranda ásamt skuggavarpi mótt. 12. okt. 2005.
Kynna formanni skipulagsráðs.