Grettisgata 20C
Verknúmer : SN050547
94. fundur 2007
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn og tillaga Úti og inni arkitekta, dags. 19. febrúar 2007, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.182.1 vegna lóðar nr. 20c við Grettisgötu. Breytingin felst í því að heimilað verður að hækka hús um portbyggða rishæð. Grenndarkynningin stóð frá 10. apríl til og með 8. maí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.
163. fundur 2007
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn og tillaga Úti og inni arkitekta, dags. 19. febrúar 2007, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.182.1 vegna lóðar nr. 20c við Grettisgötu. Breytingin felst í því að heimilað verður að hækka hús um portbyggða rishæð. Samþykkt var að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Grettisgötu 20a, 20b, 22, 22c ásamt Njálsgötu 15a og 17. Grenndarkynningin stóð frá 10. apríl til og með 8. maí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.
158. fundur 2007
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Lögð fram umsókn og tillaga Úti og inni arkitekta, dags. 19. febrúar 2007, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.182.1 vegna lóðar nr. 20c við Grettisgötu. Breytingin felst í því að heimilað verður að hækka hús um portbyggða rishæð.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Grettisgötu 20a, 20b, 22, 22c ásamt Njálsgötu 15a og 17.
45. fundur 2006
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Lagt fram erindi Önnu Torfadóttur, dags. 16.01.06, varðandi neikvæða afgreiðslu skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 á fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi vegna hækkunar á risi húss nr. 22c við Grettisgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005.
Ráðið gerir ekki athugasemd við að unnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem síðan verður grenndarkynnt.
Kristján Guðmundsson vék af fundi kl. 10:22
104. fundur 2006
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Lagt fram erindi Önnu Torfadóttur, dags. 16.01.06, varðandi neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 á fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi vegna hækkunar á risi húss nr. 22c við Grettisgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005.
Vísað til skipulagsráðs.
101. fundur 2006
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Lagt fram erindi Önnu Torfadóttur, dags. 16.01.06, varðandi neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 á fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi vegna hækkunar á risi húss nr. 22c við Grettisgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005.
Vísað til skipulagsráðs.
94. fundur 2005
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Lögð fram fyrirspurn Önnu Torfadóttur, dags. 9.09.05, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 22c við Grettisgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
85. fundur 2005
Grettisgata 20C, breyting á deiliskipulagi reitur 1.182.1.
Lögð fram fyrirspurn Önnu Torfadóttur, dags. 9.09.05, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 22c við Grettisgötu
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.