Alþingisreitur

Verknúmer : SN050335

113. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. október 2007 vegna samþykktar borgarráðs frá 18. október 2007 á afgreiðslu skipulagsráðs 3. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi Alþingis.


109. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst m.a. flutningur á húsinu við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir ásamt tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti. Tillagan var auglýst frá 11. apríl til og með 23. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Pétri H. Ármannssyni dags. 20. maí 2007 og Stefáni S. Grétarssyni dags. 22. maí 2007, Ásthildi Haraldsdóttur dags. 21. maí 2007, Snorra F. Hilmarssyni dags. 22. maí 2007, Þórði Magnússyni dags. 22. maí 2007, Sigurði Halldórssyni dags. 24. maí 2007, Guðrúnu Jónsdóttur og Ragnheiði Ragnarsdóttur dags. 24. maí 2007.Einnig er lögð fram breytt og endurskoðuð tillaga Batterísins arkitektastofu dags. 17. september 2007 og umsögn skipulagsstjóra dags. 21. september 2007.
Auglýst tillaga samþykkt með þeim breytingum sem tilgreindar eru í umsögn skipulagsstjóra og koma fram í endurskoðaðri tillögu dags. 17. september sl.
Vísað til borgarráðs.

Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
Skipulagsráð fagnar þeirri niðurstöðu sem náðst hefur um breytt deiliskipulag á Alþingisreit. Skipulagið er metnaðarfullt og tekur gott tillit til umhverfisins og mikilvægis þessa svæðis. Skipulagsráð fagnar sérstaklega þeirri sátt sem náðst hefur um uppbyggingu og verndun eldri bygginga á svæðinu og því samráði sem Alþingi hafði við athugarsemdaaðila og tryggði þessa farsælu niðurstöðu.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs, Álfheiður Ingadóttir óskaði bókað;
Fulltrúi Vinstri grænna fagnar sérstaklega fyrirhugaðri endurbyggingu Skjaldbreiðar og lýsir ánægju með það hvernig komið hefur verið til móts við húsafriðunarsjónarmið að því er varðar flutning Vonarstrætis 12. Jafnframt er á það bent að ný tillaga um Lækjartorg með göngustígum og flæði fyrir gangandi og hjólandi umferð gefur tilefni til að skoða Alþingisreitinn í nýju ljósi þar sem tengja mætti garð eða torg á reitnum, Austurvelli og görðum sunnan Lækjartorgs. Enn fremur gefur reitur sunnan Suðurgötu 3, á milli Tjarnargötu og Suðurgötu, kost á sólríku framhaldi af slíku flæði. Við síðari tíma útfærslu nýbyggingar á reitnum er lögð áhersla á að tækifæri til að skapa almannarými og gönguleiðir verði nýtt eins og unnt er. Brýnt er að við áframhaldandi vinnslu reitsins verði þeirri ágætu hefð haldið til haga að byggingar og garðar fyrir þing og borgarstjórn sé jafnframt í þágu almennings.


181. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst m.a. flutningur á húsinu við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir ásamt tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti. Tillagan var auglýst frá 11. apríl til og með 23. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Pétri H. Ármannssyni dags. 20. maí 2007 og Stefáni S. Grétarssyni dags. 22. maí 2007, Ásthildi Haraldsdóttur dags. 21. maí 2007, Snorra F. Hilmarssyni dags. 22. maí 2007, Þórði Magnússyni dags. 22. maí 2007, Sigurði Halldórssyni dags. 24. maí 2007, Guðrúnu Jónsdóttur og Ragnheiði Ragnarsdóttur dags. 24. maí 2007.Einnig er lögð fram breytt og endurskoðuð tillaga Batterísins arkitektastofu dags. 17. september 2007 og umsögn skipulagsstjóra dags. 21. september 2007.
Vísað til skipulagsráðs.

180. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst m.a. flutningur á húsinu við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir ásamt tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti. Tillagan var auglýst frá 11. apríl til og með 23. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Pétri H. Ármannssyni dags. 20. maí 2007 og Stefáni S. Grétarssyni dags. 22. maí 2007, Ásthildi Haraldsdóttur dags. 21. maí 2007, Snorra F. Hilmarssyni dags. 22. maí 2007, Þórði Magnússyni dags. 22. maí 2007, Sigurði Halldórssyni dags. 24. maí 2007, Guðrúnu Jónsdóttur og Ragnheiði Ragnarsdóttur dags. 24. maí 2007.Einnig er lögð fram breytt og endurskoðuð tillaga Batterísins arkitektastofu dags. 17. september 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.

104. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst m.a. flutningur á húsinu við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir ásamt tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti. Tillagan var auglýst frá 11. apríl til og með 23. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Pétri H. Ármannssyni dags. 20. maí 2007 og Stefáni S. Grétarssyni dags. 22. maí 2007, Ásthildi Haraldsdóttur dags. 21. maí 2007, Snorra F. Hilmarssyni dags. 22. maí 2007, Þórði Magnússyni dags. 22. maí 2007, Sigurði Halldórssyni dags. 24. maí 2007, Guðrúnu Jónsdóttur og Ragnheiði Ragnarsdóttur dags. 24. maí 2007.

Dagur B. Eggertsson tók sæti á fundinum kl. 9:17

Athugasemdir kynntar. Frestað.

176. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst m.a. flutningur á húsinu við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir ásamt tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti. Tillagan var auglýst frá 11. apríl til og með 23. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Pétri H. Ármannssyni dags. 20. maí 2007 og Stefáni S. Grétarssyni dags. 22. maí 2007, Ásthildi Haraldsdóttur dags. 21. maí 2007, Snorra F. Hilmarssyni dags. 22. maí 2007, Þórði Magnússyni dags. 22. maí 2007, Sigurði Halldórssyni dags. 24. maí 2007, Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt og Ragnheiði Ragnarsdóttur arkitekt dags. 24. maí 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.

166. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst m.a. flutningur á húsinu við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir ásamt tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti. Tillagan var auglýst frá 11. apríl til og með 23. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Pétri H. Ármannssyni dags. 20. maí 2007 og Stefáni S. Grétarssyni dags. 22. maí 2007, Ásthildi Haraldsdóttur dags. 21. maí 2007, Snorra F. Hilmarssyni dags. 22. maí 2007, Þórði Magnússyni dags. 22. maí 2007, Sigurði Halldórssyni dags. 24. maí 2007, Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt og Ragnheiði Ragnarsdóttur arkitekt dags. 24. maí 2007.
Vísað til skipulagsráðs.

89. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 29. mars 2007, um samþykkt borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 21. s.m., varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi á Alþingisreit.


87. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst eftirfarandi: flutningur á húsi við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6, aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir, tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


156. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Batterísins dags. 14. mars 2007 varðandi breytt deiliskipulag á Alþingisreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. mars 2007. Í breytingunni felst eftirfarandi, flutningur á húsi við Vonarstræti 12 á lóðina Kirkjustræti 6. Aukin nýting á vesturhluta reits og nýbyggingar 3-5 hæðir. Tengibrú á milli húsanna nr. 8, 8b, 10 og 12 við Kirkjustræti.
Vísað til skipulagsráðs.

83. fundur 2007
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram að nýju erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt nýrri tillögu Batterísins dags. janúar 2007. Tillagan felur í sér uppbyggingu á reitnum. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa, dags. 15. desember 2006.
Sigurður Einarsson arkitekt kynnti nýja tillögu.
Frestað.


133. fundur 2006
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram að nýju erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005. Lagt fram erindi Batterísins dags. 22.09.06.
Kynna formanni skipulagsráðs.

68. fundur 2006
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram að nýju erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005. Lögð fram ný drög að tillögu Batterísins dags. 22. september 2006.
Sigurður Einarsson, arkitekt kynnti nýja tillögu.

132. fundur 2006
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram að nýju erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005.
Frestað þar til ný gögn hafa borist embætti skipulagsfulltrúa.

19. fundur 2005
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram að nýju erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005.
Sigurður Einarsson arkitekt, kynnti tillöguna.

Ólafur F. Magnússon fulltrúi Frjálslyndra- og óháðra óskaði bókað:
Við uppbyggingu á Alþingisreit þarf að taka tillit til þess gamla og sögulega umhverfis sem þar er fyrir. Mér virðist skorta talsvert á að það sé gert í þeim hugmyndum sem lagðar hafa verið fyrir skipulagsráð í dag.

Formaður skipulagsráðs Dagur B. Eggertsson óskaði bókað:
Það getur engan veginn talist tímabært að bóka afstöðu til frumhugmynda um uppbyggingu á Alþingisreit, enda eru margar leiðir sem færar eru og enn hefur ekki verið rætt við hagsmunaaðila á reitnum. Ekkert bendir heldur til annars en að Alþingi muni hér eftir sem hingað til sýna metnað og nærfærni í uppbyggingu sinni sem taki tillit til umhverfis og sögu þessa lykilreits . Allir hljóta þó að taka undir að löngu er tímabært að hann fái andlitsupplyftingu.


72. fundur 2005
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005.
Kynna formanni skipulagsráðs.

18. fundur 2005
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005.
Sigurður Einarsson arkitekt, kynnti tillögurnar. Frestað.

70. fundur 2005
Alþingisreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Batterísins dags. 30. maí 2005 varðandi endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits ásamt tillögum dags. 27. maí 2005.
Kynna formanni skipulagsráðs.