Melavöllur

Verknúmer : SN050224

14. fundur 2005
Melavöllur,
Lagt fram bréf Íþróttabandalags Reykjavíkur, dags. 12. apríl 2005, varðandi þá hugmynd að gatan sem liggur að Þjóðarbókhlöðunni verði nefnd eftir Melavellinum og kölluð Melavöllur í stað Arngrímsgötu.
Skipulagsráð tekur undir það sjónarmið að kennileiti á svæðinu beri nafn Melavallar og felur byggingarfulltrúa að hafa samráð við Þjóðarbókhlöðu og Háskóla Íslands við frekari vinnslu málsins.

Ólafur F. Magnússon, áheyrnarfulltrúi Frjálslyndara og óháðra óskaði bókað: Lagt er til að Arngrímsgata verði látin heita Melavallargata og að svæðið austan Þjóðarbókhlöðu verði látið heita Melavöllur.


13. fundur 2005
Melavöllur,
Lagt fram bréf Íþróttabandalags Reykjavíkur, dags. 12. apríl 2005, varðandi þá hugmynd að gatan sem liggur að Þjóðarbókhlöðunni verði nefnd eftir Melavellinum og kölluð Melavöllur í stað Arngrímsgötu.
Frestað.