Efstaland 26-28
Verknúmer : SN050043
8. fundur 2005
Efstaland 26-28, breyting á deiliskipulagi vegna leikskólalóðar
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf Fasteignastofu, dags. 19.01.05 ásamt uppdrætti dags. 18.01.05, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna leikskólalóðar nr. 28 við Efstaland. Málið var í kynningu frá 26. janúar til 23. febrúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Gunnari M. Sch. Thorsteinsson f.h. Húsfélagsins Geitland 12, dags. 23.02.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. mars 2005.
Samþykkt, sbr. 4. gr. samþykktar fyrir skipulags- og byggingarnefnd.
58. fundur 2005
Efstaland 26-28, breyting á deiliskipulagi vegna leikskólalóðar
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf Fasteignastofu, dags. 19.01.05 ásamt uppdrætti dags. 18.01.05, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna leikskólalóðar nr. 28 við Efstaland. Málið var í kynningu frá 26. janúar til 23. febrúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Gunnari M. Sch. Thorsteinsson f.h. Húsfélagsins Geitland 12, dags. 23.02.05. Einnig lögð fram umsögn hverfisarkitekts dags. 3. mars 2005.
Vísað til skipulagsráðs.
52. fundur 2005
Efstaland 26-28, breyting á deiliskipulagi vegna leikskólalóðar
Lagt fram bréf Fasteignastofu, dags. 19.01.05 ásamt uppdrætti dags. 18.01.05, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna leikskólalóðar nr. 28 við Efstaland.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Geitlandi 10 - 12 og 33 - 43.